Fréttir

UFA í öðru sæti á MÍ

UFA varð í öðru sæti í heildarstigakeppninni á MÍ 15-22 ára í frjálsum íþróttum sem haldið var á Þórsvelli sl. helgi. UFA hlaut 347 sti...
Lesa meira

Ekki skylda að örmerkja ketti sem þegar eru eyrnamerktir

Neytendasamtökin hafa fengið nokkrar fyrirspurnir vegna nýrra reglna um kattahald sem settar hafa verið á Akureyri. Kattaeigendur gagnrýna meðal annars að þeim sé skylt að örmerkja ke...
Lesa meira

Er húsaleiga að sliga stofnanir í Borgum á Akureyri?

Nokkrir af leigutökunum í rúmlega 5.400 fermetra húsnæði í Borgum við Norðurslóð á Akureyri eru ósáttir við of háa leigu í 25 ára leigusamn...
Lesa meira

Heil umferð í Pepsi-deild kvenna í kvöld

Heil umferð fer fram í Pepsi-deild kvenna í knattspyrnu í kvöld en þá fer fram 16. umferð Íslandsmótsins. Á Þórsvelli tekur Þór/KA á m&o...
Lesa meira

Rekstraraðilar í Hofi ánægðir með fyrsta starfsárið

Fyrsta starfsárinu í Menningarhúsinu Hofi er nú að ljúka en fjölbreytt starfsemi er í húsinu. Sigríður Hammer er umsjónarmaður Upplýsingamiðstöðvar...
Lesa meira

Breytt reglugerð um nýtingu afla og aukaafurða

Jón Bjarnason sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra hefur að höfðu samráði við útgerðaraðila og stofnanir breytt reglugerð um nýtingu afla og aukaafur&...
Lesa meira

Aðalheiður og Arnar sýna í Safnahúsinu á Húsavík

"Að kvöldi réttardags" er 32. sýningin í 50 sýninga röð á verkum Aðalheiðar S. Eysteinsdóttur, sem opnuð verður í Safnahúsinu á Húsavík ...
Lesa meira

Hildur Eir nýr liðsmaður Akureyrar í Útsvari

Akureyrarbær mun tefla fram nýjum liðsmanni þegar Útsvar, spurningakeppni Sjónvarpsins, hefst á ný í vetur. Þeir Birgir Guðmundsson og Hjálmar Brynjólfsson verða...
Lesa meira

Alls 22 milljónir króna færðar á milli ára

Bæjarráð Akureyrar hefur heimilað færslu fjárveitinga á milli ára í málaflokkum félagsþjónustu og fræðslu- og uppeldismála. Góður rekstur...
Lesa meira

Dalvík/Reynir áfram í öðru sæti deildarinnar

Spennan í toppbaráttu 2. deildar karla í knattspyrnu heldur áfram eftir leiki sl. helgar og gefur Dalvík/Reynir ekkert eftir í þeirri baráttu. Liðið er áfram í öð...
Lesa meira

Atli: Þetta var algjör hörmung

„Þetta var hreint út sagt ógeðslega lélegur leikur og bara algjör hörmung,“ sagði Atli Sigurjónsson leikmaður Þórs eftir markalaust jafntefli gegn Grindavík &a...
Lesa meira

Markalaust á Þórsvelli

Þór og Grindavík gerðu markalaust jafntefli í dag í tilfþrifalitlum leik á Þórsvelli í Pepsi-deild karla í knattspyrnu. Jafntefli verður að teljast nokkuð sa...
Lesa meira

Reynir Fc Kjarnafæðismeistarar í knattspyrnu

Úrslitaleikirnir í Kjarnafæðideildinni í knattspyrnu, utandeild Knattspyrnudómarafélags norðurlands, fór fram sl. föstudag. Til úrslita um fyrsta sætið léku ...
Lesa meira

Howell með þrennu í sigri KA

Daniel Jason Howell sá til þess að KA fór með öll þrjú stigin úr viðureign Gróttu og KA á Gróttuvelli í gær í 1. deild karla í knattspyrnu. M&...
Lesa meira

Minna um holugeitung í sumar en áður

Mun meira var í sumar um svonefnda húsa- og trjágeitunga, en aftur á móti var minna en oft áður um holugeituna að sögn Hjalta Guðmundssonar meindýraeyðis á Akureyri. Hjal...
Lesa meira

Þór og Grindavík mætast á Þórsvelli í dag

Þór mætir liði Grindavíkur í dag á Þórsvelli kl. 17:00 í Pepsi-deild karla í knattspyrnu. Liðin er jöfn að stigum í níunda og tíunda s&ae...
Lesa meira

Neikvæð og ósanngjörn umræða um bændur og lambakjöt

"Þetta er að mjakast af stað hjá okkur," segir  Sigmundur Hreiðarsson  vinnslustjóri Norðlenska á Húsavík en þar var byrjað að slátra í síðus...
Lesa meira

Mikil gleði og aðsókn á Akureyrarvöku

Það var mikil gleði og ánægja meðal þeirra sem nutu fyrstu viðburða Akureyrarvöku 2011 en hún var sett í Lystigarðinum í gærkvöld og hafa aldrei verið svona ...
Lesa meira

Vorum að kafna í flugstjórnarklefanum segir annar flugmaðurinn

Mikil mildi þykir að ekki fór verr þegar lítil eins hreyfils flugvél, með tvo menn innanborðs, nauðlenti á Melgerðismelum í Eyjafjarðarsveit í morgun, eftir að flugs...
Lesa meira

Söngnemendur Kristjáns með tónleika í Ketilhúsinu

Fjórir söngnemendur Kristjáns Jóhannssonar, þau Una Dóra Þorbjörnsdóttir sopran, Kristján Jóhannesson bass bariton, Aðalsteinn Már Ólafsson bariton og Unnur H...
Lesa meira

Flugvél með tveimur mönnum lenti á Melgerðismelum

Lítil flugvél með tveimur mönnum um borð lenti heilu og höldnu á Melgerðismelum í Eyjafjarðarsveit nú fyrir stundu en Slökkviliði Akureyrar hafði skömmu áður...
Lesa meira

Þór/KA tapaði óvænt á Varmárvelli

Afturelding lagði Þór/KA nokkuð óvænt að velli í dag er liðin mættust á Varmárvelli í 15. umferð Pepsi-deildar kvenna í knattspyrnu. Carla Lee skoraði eina ...
Lesa meira

Fjórum lóðum af sextán verið úthlutað við Daggarlund

Á fundi skipulagsnefndar Akureyrarbæjar í vikunni var lagður fram undirskriftalisti um 40 íbúa við Eikarlund, þar sem þeir lýsa áhyggjum sínum vegna framkvæmda við...
Lesa meira

Þátttaka ASÍ og aðildarsamtaka í átaki gegn skattsvikum

Í aðdraganda síðustu kjarasamninga áttu Alþýðusambandið og Samtök atvinnulífsins viðræður við ríkisskattstjóra og fjármálaráðune...
Lesa meira

Ákvörðun um deiliskipulagsbreytingu fyrir Hólabraut – Laxagötu kærð

Á fundi skipulagsnefndar í vikunni var lagður fram undirskriftarlisti með nöfnum 339 íbúa á Akureyri, þar sem fyrirhugaðri stækkun Vínbúðarinnar við Hólab...
Lesa meira

Fjölsmiðjan á Akureyri fær 4 milljónir í rekstrarstyrk

Félagsmálaráð samþykkti á fundi sínum í vikunni að veita Fjölsmiðjunni á Akureyri 4 milljónir króna í reksrtarstyrk fyrir árið 2001. Jafnframt ...
Lesa meira

Bæjarráð samþykkir styrk til kaupa á björgunarbáti fyrir Nökkva

Bæjarráð Akureyrar samþykkti á fundi sínum í gær að veita styrk að upphæð kr. 1.000.000 til kaupa á nýjum björgunarbáti fyrir starfsemi Siglingaklú...
Lesa meira