Fréttir

Bæjarráð styrkir KA og GA vegna kalskemmda á svæðum félaganna

Bæjarráð Akureyrar samþykkti á fundi sínum í morgun að styrkja Knattspyrnufélag Akureyrar um hálfa milljón króna og Golfklúbb Akureyrar um 2 milljónir kr&oac...
Lesa meira

Rúmlega 180 þúsund tonna upphafsheimild í loðnu

Jón Bjarnason sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra gaf í dag út heimild til íslenska loðnuveiðiskipa á komandi loðnuvertíð til veiða á 181.269...
Lesa meira

Fylgst með ökuhraða í skólahverfum á Akureyri

Að venju hefður lögreglan á Akureyri haldið uppi eftirliti m.a. með ökuhraða við skóla bæjarins í upphafi þessa skólaárs. Til þess hefur hún nota&et...
Lesa meira

Magni spilar um þriðja sætið

KV hefur tryggt sér sæti í 2. deild karla eftir sigur gegn Magna í undanúrslitum 3. deildarinnar. KV vann fyrri leikinn á heimavelli 7:1 um liðna helgi en liðin gerðu svo 3:3 jafntefli fyrir nor...
Lesa meira

Vetrarfærð á Norðurlandi

Vetrarfærð er á nokkrum vegum á Norður- og Norðausturlandi. Það er krap á Vatnsskarði og Þverárfjalli, og eins á Siglufjarðarvegi og í Héðinsfirði. ...
Lesa meira

Stefnt að því að landsmót UMFÍ 50+ verði haldið í Eyjafjarðarsveit

UMSE hefur hug á því að sækja um landsmót UMFÍ 50+. UMSE telur að Eyjafjarðarsveit sé í stakk búin til að taka við mótinu án þess að til mikil...
Lesa meira

Heimildarmyndin Bakka-Baldur frumsýnd í Bergi á Dalvík

Villingur kynnir í samstarfi við REC BAKKA Baldur heimildarmyndina Bakka-Baldur en frumsýning myndarinnar verður í Bergi menningarhúsi á Dalvík á morgun, fimmtudaginn 8. september kl. 18:00....
Lesa meira

Um 180 konur frá fjórum löndum sækja umdæmisþing Zonta á Akureyri

Umdæmisþing Zonta International í umdæmi 13 verður haldið á Akureyri í þessari viku, dagana 8. - 11. september. Um 180 konur, frá Íslandi, Damörku, Noregi og Litháen m&...
Lesa meira

Sif tekur sæti í félagsmálaráði

Á fundi bæjarstjórnar Akureyrar í gær var lögð fram tillaga A-listans um breytingu á skipan fulltrúa framboðsins í félagsmálaráði. Sif Sigurðardó...
Lesa meira

Einar þrefaldur Íslandsmeistari

Bræðurnir Bjarki og Einar Sigurðssynir hafa gert góða hluti í mótorsportinu í sumar og unnið til fjölda verðlauna. Einar varð þrefaldur Íslandsmeistari, en hann sigrað...
Lesa meira

Menningarminjadagur Evrópu hér á landi haldinn á fimmtudag

Menningarminjadagur Evrópu hér á landi verður haldinn fimmtudaginn 8. september nk. Þema dagsins að þessu sinni er menningarlandslag. Í tilefni dagsins mun Sigurður Bergsteinsson minjavör&et...
Lesa meira

Íbúafundur um deiliskipulag væntanlegrar Dalsbrautar

Bæjaryfirvöld á Akureyri hafa boðað til íbúafundar á fimmtudagskvöld, 8. september, vegna deiliskipulagsins "Dalsbraut frá Þingvallastræti að Miðhúsabraut". Fund...
Lesa meira

Nágrannaslagnum frestað

Ekkert verður af fyrirhuguðum leik Víkinga og Jötna í Skautahöllinni á Akureyri á Íslandsmóti karla í íshokkí. Samkvæmt upplýsingum hjá ÍH&...
Lesa meira

Mældur á yfir 160 km hraða í Héðinsfjarðargöngum

Lögreglumenn á eftirliti í Héðinsfjarðargöngum mældu í gærkvöld bifreið á yfir 160 km/klst hraða en bifreiðin var að aka frá Ólafsfirði til Sig...
Lesa meira

SA-slagur í Skautahöllinni í kvöld

Einn leikur fer fram á Íslandsmóti karla í íshokkí í kvöld en þá mætast Víkingar og Jötnar í innbyrðisviðureign Skautafélags Akureyrar. V&ia...
Lesa meira

Alþjóðadagur læsis á fimmtudag

Alþjóðadagur um læsi er á fimmtudag, 8. september og hefur skólaþróunarsvið Háskólans á Akureyri haft frumkvæði um að vekja athygli á þessum degi...
Lesa meira

Viðbrögð við opnunarskilyrðum ESB um landbúnaðarmál

Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra barst í dag rýniskýrsla ESB um landbúnaðarmál þar sem Íslandi eru sett skilyrði fyrir því að farið...
Lesa meira

Verkefnið Göngum í skólann verður sett á miðvikudag

Verkefnið; Göngum í skólann, verður sett í Síðuskóla á Akureyri miðvikudaginn 7. september kl. 10.00. Í ár tekur Ísland þátt í fimmta skipti &i...
Lesa meira

Haukur Heiðar sennilega úr leik

Haukur Heiðar Hauksson fyrirliði KA í knattspyrnu er sennilega úr leik það sem eftir er tímabils. Haukur varð fyrir ökklameiðslum í leiknum gegn Víkingi Ó.  á lau...
Lesa meira

Fyrsta "draumahöggið" slegið á Jaðarsvelli í sumar

Andri Geir Viðarsson náði þeim áfanga að fara holu í höggi á Jaðarsvellinum sl. laugardag en "draumahögginu" náði Andri á 18. braut á BYKO-mótinu. Þe...
Lesa meira

KA og GA fái fjárstuðning vegna kalskemmda á svæðum félaganna

Á síðasta fundi íþróttaráðs voru tekin fyrir erindi, annars vegar frá Knattspyrnufélagi Akureyrar og hins vegar frá Golfklúbbi Akureyrar, þar sem óskað e...
Lesa meira

SA hóf titilvörnina með sigri

Íslandsmót kvenna í íshokkí hófst í Skautahöllinni á Akureyri sl. laugardag þar sem SA Ásynjur (áður Valkyrjur) tóku á móti Birninum. Heimame...
Lesa meira

Aukasýning um næstu helgi á gleðileiknum Húsmóðirinn

Leikhópurinn Vesturport sýndi Húsmóðurina í Menningarhúsinu Hofi um helgina og sló gleðileikurinn heldur betur í gegn hjá Akureyringum.  Því hefur verið &...
Lesa meira

Vaðlaheiðargöng - bráðabirgðabrú fyrir vinnuumferð boðin út

Vegagerðin, f.h. Vaðlaheiðarganga hf., hefur óskað eftir tilboðum í framkvæmdir við bráðabirgðabrú fyrir vinnuumferð, í tengslum við gerð Vaðlaheiðarganga...
Lesa meira

Framsýn vill ræða hugsanlega uppbyggingu ferðaþjónustu á Grímsstöðum

Stjórn og trúnaðarmannaráð Framsýnar- stéttarfélags kom saman til fundar síðdegis í gær. Helstu málefni fundarins voru atvinnumál í héraðinu ...
Lesa meira

Starf forstöðumanns nýrrar menningarmiðstöðvar í Listagilinu auglýst

Akureyrarstofa hefur auglýst laust til umsóknar, starf forstöðumanns nýrrar menningarmiðstöðvar í Listagilinu. Í miðstöðinni sameinast undir einum hatti starfsemi Listasafnsins ...
Lesa meira

Akureyrskir verktakar óhressir með framkvæmd verðkönnunar

Sex verktökum, fjórum á Akureyri og tveimur í Skagafirði, var boðið að taka þátt í lokaðri verðkönnun vegna framkvæmda við vatnslögn og raflögn á...
Lesa meira