Falleg glitský á lofti

Það eru ekki aðeins jólaljósin sem gleðja Eyfirðinga nú í morgunsárið, því þessi fallegu glitský lýsa upp himininn í augnablikinu og eru menn sammála um þetta sé skemmileg viðbót í skammdeginu.

Nýjast