Fréttir

Laun í vinnuskólanum ákveðin

Bæjarráð Akureyrar ákvað í dag laun í vinnuskóla bæjarins. Launin hækka um 3,74% frá fyrra ári: 14 ára kr. 382 á klst.
Lesa meira

Forsýnir Vonarstræti í Borgarbíó

Leikstjórinn Baldvin Z forsýnir nýjustu kvikmynd sína Vonarstræti í Borgarbíó á Akureyri í kvöld en myndin fer í almennar sýningar annað kvöld, föstudag. Baldvin, sem er uppalinn Akureyringur, segir mikinn heiður að halda sérst...
Lesa meira

Forsýnir Vonarstræti í Borgarbíó

Leikstjórinn Baldvin Z forsýnir nýjustu kvikmynd sína Vonarstræti í Borgarbíó á Akureyri í kvöld en myndin fer í almennar sýningar annað kvöld, föstudag. Baldvin, sem er uppalinn Akureyringur, segir mikinn heiður að halda sérst...
Lesa meira

Um 2.600 börn sitja heima

Engin kennsla er í grunnskólum landsins í dag vegna kjaradeilu grunnskólakennara og sveitarfélaganna. Um 2.600 grunnskólabörn sitja því heima á Akureyri í dag. Kennarar á Akureyri hafa boðað til samstöðufundar að Lóni kl. 10:00.
Lesa meira

Ný könnun á Akureyri

Sjálfstæðisflokkurinn á Akureyri mælist með 23% fylgi og þrjá bæjarfulltrúa, samkvæmt skoðanakönnun sem birt er í Fréttablaðinu í dag. L-listinn tapar rúmum helmingi fylgisins frá síðustu kosningum, mælist með 22,1% og þrj...
Lesa meira

Alvarleg staða í geðheilbrigðisþjónustu barna og unglinga

"Fullyrða má að geðheilbrigðisþjónusta barna- og unglinga á svæðinu sé í molum. Engin barna- og unglingageðdeild er rekin á vegum hins opinbera á Norður- og Austurlandi. Staðan er mjög alvarleg," skrifar Anna Kolbrún Árnadótti...
Lesa meira

Geðheilbrigðisþjónusta um allt land?

Á dögunum var sagt frá því í fréttum RÚV að börn og unglingar sem þurfa á þjónustu barna- og unglingadeildar Landsspítalans (BUGL) að halda þurfi að bíða mánuðum saman. Í sömu frétt er vitnað til orða móður sem segir a...
Lesa meira

Vorfundur Samorku

Alls munu hátt á fjórða hundrað manns taka þátt í Vorfundi Samorku sem haldinn verður í Hofi á Akureyri í dag og á morgun. Iðnaðarráðherra ávarpar fundinn og síðan verða flutt rúmlega 50 erindi, m.a. um raflínur og strengi,...
Lesa meira

Flugvöllurinn úr Vatnsmýri, ein útfærsla

"Greiðar samgöngur til Reykjavíkur eru mikilvægar samfélaginu á Akureyrarsvæðinu.  Sama má segja um aðrar landsbyggðir.  Flugið er hluti af þessum samgöngum.  Ef flugvöllurinn verður tekinn úr Vatnsmýrinni  þarf fyrst að fi...
Lesa meira

Flugvöllurinn úr Vatnsmýrinni, ein útfærsla

Greiðar samgöngur til Reykjavíkur eru mikilvægar samfélaginu á Akureyrarsvæðinu.  Sama má segja um aðrar landsbyggðir.  Flugið er hluti af þessum samgöngum.  Ef flugvöllurinn verður t
Lesa meira

Flugvöllurinn úr Vatnsmýrinni, ein útfærsla

Greiðar samgöngur til Reykjavíkur eru mikilvægar samfélaginu á Akureyrarsvæðinu.  Sama má segja um aðrar landsbyggðir.  Flugið er hluti af þessum samgöngum.  Ef flugvöllurinn verður t
Lesa meira

Flugvöllurinn úr Vatnsmýrinni, ein útfærsla

Greiðar samgöngur til Reykjavíkur eru mikilvægar samfélaginu á Akureyrarsvæðinu.  Sama má segja um aðrar landsbyggðir.  Flugið er hluti af þessum samgöngum.  Ef flugvöllurinn verður t
Lesa meira

Flugvöllurinn úr Vatnsmýrinni, ein útfærsla

Greiðar samgöngur til Reykjavíkur eru mikilvægar samfélaginu á Akureyrarsvæðinu.  Sama má segja um aðrar landsbyggðir.  Flugið er hluti af þessum samgöngum.  Ef flugvöllurinn verður t
Lesa meira

Flugvöllurinn úr Vatnsmýrinni, ein útfærsla

Greiðar samgöngur til Reykjavíkur eru mikilvægar samfélaginu á Akureyrarsvæðinu.  Sama má segja um aðrar landsbyggðir.  Flugið er hluti af þessum samgöngum.  Ef flugvöllurinn verður t
Lesa meira

Horn kaupir meirihluta í Keahótelum

Framtakssjóðurinn Horn II slhf. sem er í rekstri Landsbréfa hefur fest kaup á 60% hlut í  Keahótelum ehf., einu stærsta hótelfélagi landsins. Keahótel ehf. reka meðal annars Hótel Kea á Akureyri og Hótel Borg í Reykjavík. Seljand...
Lesa meira

Klífur hæsta fjall Evrópu á heimleiðinni

Ingólfur Ragnar Axelsson lætur ekki deigan síga þrátt fyrir að áætlunin um að klífa topp Everest, hæsta fjalls heims, hafi endað með skelfilegum hætti er sextán sjerpar létust í snjóflóði á fjallinu. Ingólfur ætlar að flakk...
Lesa meira

Sirkus Íslands kemur til Akureyrar

Sirkus Íslands verður á Akureyri 23. júlí - 2. ágúst. Með í för verða þrjár sjóðheitar sirkussýningar. Heima er best er fjölskyldusýning, S.I.R.K.U.S. er sýning fyrir yngstu áhorfendurna og Skinnsemi er fullorðinssirkussýning...
Lesa meira

Eggjavertíðin hafin í Grímsey

Löng hefð er fyrir eggjatínslu í björgunum í Grímsey og var hún mikilvæg búbót á árum áður. Eggjatínsla er ennþá í hávegum höfð hjá Grímseyingum og þykja eggin mikið lostæti. Farið var í fyrsta bjargsigið í gær, sun...
Lesa meira

Hreinræktaður Slippari fæddur

"Sá sem vinnur í Slippnum er gjarnan nefndur Slippari og að mínu viti er þessi hópur rjómi bæjarins. Sem betur fer hefur starfsmannaveltan verið ótrúlega lítil, sem sýnir glögglega að menn vilja tilheyra þessum hópi. Og það er s...
Lesa meira

Göngin lengdust um 60 metra

Vaðlaheiðargöng eru nú orðin 2.349 metra löng, sem er 32,8% af heildarlengd ganganna. Í síðustu viku lengdust göngin um 60 metra. Í vikunni þar á undan lengdust göngin um 78 metra, þannig að verkinu hefur miðað vel áfram.
Lesa meira

Ókeypis molta á Akureyri

Garðeigendur geta nú nálgast Moltu án endurgjalds austan gömlu Gróðrarstöðvarinnar við Krókeyri. Moltuna má nota sem jarðvegsbæti og áburð í garða. Hana skal þó ekki nota við matjurtaræktun. Um er að ræða bæði grófsigta...
Lesa meira

Slydda eða rigning í dag

Á Norðurlandi eystra verður hiti á bilinu 1-8 stig í dag, austlæg átt, skýjað og dálítil slydda eða rigning. Í nótt verður hiti í kringum frostmark. Veðurhorfur á landinu næstu daga
Lesa meira

Vatnstjón á kosningaskrifstofu VG á Akureyri

Kosningaskrifstofa Vinstri hreyfingarinnar, græns framboðs á Akureyri varð fyrir miklu tjóni síðastliðna nótt, þegar heitavatnsrör sprakk í húsnæðinu. Glöggur vegfarandi uppgötvaði lekann í morgun og lét vita og var slökkvili
Lesa meira

Færir fólki hlýju og gleði í hjarta

“Ég leitaði ekki langt yfir skammt, þegar verið var að huga að staðsetningu fyrirtækisins. Ég einfaldlega málaði og snyrti kjallarann hérna í Þórunnarstrætinu sem áður hýsti meðal annars kýr og kálfa, en hafði ekki verið
Lesa meira

Reynslunni ríkari

"Ertu viss? Hefurðu tíma? Er þetta ekki vanþakklátt? Á þessum nótum voru spurningarnar sem ég fékk frá fólkinu í kringum mig þegar ég tilkynnti að ég ætlaði að taka að mér annað sætið á L-listanum, bæjarlista Akureyrar, ...
Lesa meira

Reynslunni ríkari

Ertu viss? Hefurðu tíma? Er þetta ekki vanþakklátt? Á þessum nótum voru spurningarnar sem ég fékk frá fólkinu í kringum mig þegar ég tilkynnti að ég ætlaði að taka að mér annað sætið á L-listanum, bæjarlista Akureyrar,...
Lesa meira

Umferðarmiðstöð verður norðan við Ráðhúsið

Bæjarstjórn Akureyrar samþykkti á þriðjudaginn nýtt deiliskipulag fyrir miðabæinn, aðeins fulltrúi Sjálfstæðisflokksins greiddi atkvæði á móti skipulaginu. Glerárgata verður þrengd samkvæmt skipulaginu og hafa komið fram efa...
Lesa meira