Fréttir

Karlmönnum fjölgar um helming

Helmings fjölgun var í komum karlmanna til Aflsins, samtaka um heimilis- og kynferðisofbeldi á Akureyri, í fyrra. Þetta kemur fram í árskýrslu samtakanna. Alls leituðu 26 karlar til Aflsins árið 2013 en voru 13 árið árið 2012. „É...
Lesa meira

Eyjólfur Guðmundsson nýr rektor Háskólans á Akureyri

Mennta- og menningamálaráðherra hefur samþykkt tillögu háskólaráðs Háskólans á Akureyri að dr. Eyjólfur Guðmundsson verði næsti rektor skólans. Alls bárust sjö umsóknir um starfið. Ráðið er til fimm ára í senn og má ger...
Lesa meira

Eyjólfur Guðmundsson nýr rektor Háskólans á Akureyri

Mennta- og menningamálaráðherra hefur samþykkt tillögu háskólaráðs Háskólans á Akureyri að dr. Eyjólfur Guðmundsson verði næsti rektor skólans. Alls bárust sjö umsóknir um starfið. Ráðið er til fimm ára í senn og má ger...
Lesa meira

"Hrikalega pirrandi"

Óprúttnir aðilar unnu skemmdarverk á tjaldsvæðinu að Hömrum á Akureyri á dögunum með því að fara inn á svæðið í leyfisleysi á bíl og spóla upp grasið. "Þetta er hrikalega pirrandi," segir Tryggvi Marinósson forstöðuma
Lesa meira

"Hrikalega pirrandi"

Óprúttnir aðilar unnu skemmdarverk á tjaldsvæðinu að Hömrum á Akureyri á dögunum með því að fara inn á svæðið í leyfisleysi á bíl og spóla upp grasið. "Þetta er hrikalega pirrandi," segir Tryggvi Marinósson forstöðuma
Lesa meira

"Hrikalega pirrandi"

Óprúttnir aðilar unnu skemmdarverk á tjaldsvæðinu að Hömrum á Akureyri á dögunum með því að fara inn á svæðið í leyfisleysi á bíl og spóla upp grasið. "Þetta er hrikalega pirrandi," segir Tryggvi Marinósson forstöðuma
Lesa meira

"Hrikalega pirrandi"

Óprúttnir aðilar unnu skemmdarverk á tjaldsvæðinu að Hömrum á Akureyri á dögunum með því að fara inn á svæðið í leyfisleysi á bíl og spóla upp grasið. "Þetta er hrikalega pirrandi," segir Tryggvi Marinósson forstöðuma
Lesa meira

Fyrsta útskrift leiðsögumanna

Símenntun Háskólans á Akureyri útskrifaði 30 nemendur úr leiðsögunámi á dögunum. Þetta er í fyrsta skipti sem útskrifað er úr slíku námi utan höfuðborgarsvæðisins og geta nemendurnir fengið aðild að Félagi leiðsögumann...
Lesa meira

Milljóna króna tap hjá Þór

Rúmlega 14 milljóna króna tap var á rekstri Íþróttafélagsins Þórs á Akureyri á síðasta ári sem má að stærstum hluta rekja til knattspyrnudeildar félagsins. Árni Óðinsson, formaður Þórs, segir að þátttaka kvennaliðsins...
Lesa meira

Ferðamannabærinn Akureyri

"Akureyri getur orðið miðstöð ferðaþjónustu á landsbyggðinni ef vilji og áræði eru fyrir hendi. Ferðaþjónusta er í dag sú atvinnugrein sem aflar þjóðfélaginu mestra gjaldeyristekna og hefur þar með stungið sjávarútveg og...
Lesa meira

Ferðaþjónusta allt árið

Akureyri getur orðið miðstöð ferðaþjónustu á landsbyggðinni ef vilji og áræði eru fyrir hendi. Ferðaþjónusta er í dag sú atvinnugrein sem aflar þjóðfélaginu mestra gjaldeyristekna og hefur þar með stungið sjávarútveg og ...
Lesa meira

Rödd Akureyrar þarf að heyrast

"Akureyri þarf að endurheimta stöðu sína sem forystusveitarfélag á landsbyggðinni. Þetta var viðkvæðið hjá mörgum viðmælendum okkar í undirbúningsferli stefnuskrár okkar sjálfstæðismanna.  Það skiptir máli hvernig tekið...
Lesa meira

Rödd Akureyrar

Akureyri þarf að endurheimta stöðu sína sem forystusveitarfélag á landsbyggðinni. Þetta var viðkvæðið hjá mörgum viðmælendum okkar í undirbúningsferli stefnuskrár okkar sjálfstæðismanna.  Það skiptir máli hvernig tekið ...
Lesa meira

VG á Akureyri vill hækka grunnlaun

"Akureyri og Eyjafjarðarsvæðið er láglaunasvæði, samanborið við höfuðborgarsvæðið og hefur þessi staða verið nokkuð lengi við lýði. Akureyrarbær er lang stærsti vinnuveitandinn í sveitarfélaginu og hlýtur þar með að le...
Lesa meira

Samfélagsleg launaleiðrétting

Um þessar mundir standa grunnskólakennarar í kjaraviðræðum við sveitarfélögin og allt stefnir í vinnustöðvun. Lengi hafa grunn- og leikskólakennarar búið við lök kjör í samanburði við stéttir með sambærilega menntun.
Lesa meira

"Af jörðu" í Mjólkurbúðinni

Halldóra Helgadótir opnar málverkasýninguna AF JÖRÐU í Mjólkurbúðinni í Listagilinu á Akureyri í dag. Eins og nafn sýningarinnar gefur til kynna eru verkin unnin út frá áhrifum náttúru landsins.
Lesa meira

Nóg komið af niðurskurði

"Á undanförnum árum hefur niðurskurður í kjölfar efnahagshrunsins lent m.a. á öldrunarheimilunum. Starfsmenn hafa tekið á sig á miklar hagræðingakröfur og hafa staðið sig gríðarlega vel síðustu ár við erfiðar aðstæður. S...
Lesa meira

Eflum öldrunarþjónustuna

Þegar kemur að umönnun eldri borgara þurfum við að tryggja gæði þjónustunnar. Hlutfall íbúa 67 ára og eldri á Akureyri hefur aukist úr 10,9% árið 2000 í 11,7% árið 2014 og hefur þeim fjölgað um 478. Á sama tíma hefur aðei...
Lesa meira

Betra mannlíf í nýjum miðbæ

"Með nýsamþykktu miðbæjarskipulagi Akureyrar var brotið blað í vinnslu skipulagstillögu í bænum. Allir flokkar í bæjarstjórn tóku virkan þátt í vinnunni og hún fór ekki bara fram í skipulagsnefnd heldur komu allir bæjarfulltr...
Lesa meira

Betra mannlíf í nýjum miðbæ

Með nýsamþykktu miðbæjarskipulagi Akureyrar var brotið blað í vinnslu skipulagstillögu í bænum. Allir flokkar í bæjarstjórn tóku virkan þátt í vinnunni og hún fór ekki bara fram í skipulagsnefnd heldur komu allir bæjarfulltr
Lesa meira

Baldvin Z með mörg járn í eldinum

Leikstjórinn Baldvin Z hélt forsýningu í Borgarbíó á Akureyri í gær þar sem hann sýndi nýjustu mynd sína, Vonarstræti, sem fer í almennar sýningar í kvöld. Myndin hefur fengið lofsamlega dóma gagnrýnenda sem og áhorfenda og...
Lesa meira

Baldvin Z með mörg járn í eldinum

Leikstjórinn Baldvin Z hélt forsýningu í Borgarbíó á Akureyri í gær þar sem hann sýndi nýjustu mynd sína, Vonarstræti, sem fer í almennar sýningar í kvöld. Myndin hefur fengið lofsamlega dóma gagnrýnenda sem og áhorfenda og...
Lesa meira

Vilja reiðhjólin aftur í strætó

Hverfisnefnd Naustahverfis á Akureyri skorar á strætó að endurskoða hjólabann í strætisvagna bæjarins. Margir íbúar hverfisins hafa nýtt sér að hjóla niður í bæ en taka svo strætó heim. Frá og með 1. maí voru reiðhjól b
Lesa meira

Vilja reiðhjólin aftur í strætó

Hverfisnefnd Naustahverfis á Akureyri skorar á strætó að endurskoða hjólabann í strætisvagna bæjarins. Margir íbúar hverfisins hafa nýtt sér að hjóla niður í bæ en taka svo strætó heim. Frá og með 1. maí voru reiðhjól b
Lesa meira

Verri þjónusta blasir við börnum

Enginn barna- og unglingageðlæknir verður starfandi á Norður- og Austurlandi frá og með næstu mánaðamótum. Páll Tryggvason, barna- og unglingageðlæknir á Akureyri, hefur rekið einkastofu á Sjúkrahúsinu á Akureyri í vetur í sa...
Lesa meira

Verri þjónusta blasir við börnum

Enginn barna- og unglingageðlæknir verður starfandi á Norður- og Austurlandi frá og með næstu mánaðamótum. Páll Tryggvason, barna- og unglingageðlæknir á Akureyri, hefur rekið einkastofu á Sjúkrahúsinu á Akureyri í vetur í sa...
Lesa meira

Laun í vinnuskólanum ákveðin

Bæjarráð Akureyrar ákvað í dag laun í vinnuskóla bæjarins. Launin hækka um 3,74% frá fyrra ári: 14 ára kr. 382 á klst.
Lesa meira