Fréttir
21.10.2014
Ný stjórn Norðurorku var kosin á hluthafafundi fyrr í vikunni og er Geir Kristinn Aðalsteinsson nýr formaður og Ingibjörg Ólaf Isaksen varaformaður.
Lesa meira
Fréttir
21.10.2014
Rekstur Aflsins, samtaka gegn heimilis- og kynferðisofbeldi á Akureyri, stendur höllum fæti og gæti starfsemin lagst af á næstu 2-3 árum að óbreyttu. Þetta segir Sóley Björk Stefánsdóttir, gjaldkeri Aflsins og bæjarfulltrúi á Ak...
Lesa meira
Fréttir
20.10.2014
Gunnar I. Gunnsteinsson hefur verið ráðinn í starf framkvæmdastjóra hjá Menningarfélagi Akureyrar. Í fréttatilkynningu kemur fram að Gunnar hafi starfað sem framkvæmdastjóri Bandalags Sjálfstæðu leikhúsanna og Tjarnarbíós undan...
Lesa meira
Fréttir
20.10.2014
Gunnar I. Gunnsteinsson hefur verið ráðinn í starf framkvæmdastjóra hjá Menningarfélagi Akureyrar. Í fréttatilkynningu kemur fram að Gunnar hafi starfað sem framkvæmdastjóri Bandalags Sjálfstæðu leikhúsanna og Tjarnarbíós undan...
Lesa meira
Fréttir
20.10.2014
Farið er að hvessa á Norðurlandi en búist er við vonsku veðri víðast hvar á landinu í dag. Lögreglan á Akureyri hvetur fólk til þess að fylgjast vel með veðurspá fyrir næsta sólarhring og næstu daga. Full ástæða til þes...
Lesa meira
Fréttir
20.10.2014
Bæta þarf aðstöðu fyrir fatlaða í Sundlaug Akureyrar en m.a. er skortur á betri búningsaðstöðu. Klefa vantar þar sem hinn fatlaði og aðstoðarmaður eru af gagnstæðu kyni og einnig vantar sérútbúna aðstöðu fyrir þá sem gl...
Lesa meira
Fréttir
19.10.2014
Þriðjudaginn 21. september kl. 17:00 heldur Íris Ólöf Sigurjónsdóttir forstöðumaðurByggðasafnsins Hvols á Dalvík fyrirlestur í Ketilhúsinu á Akureyri undir yfirskriftinni Hugmynd verður sýning.
Lesa meira
Fréttir
18.10.2014
Nú er aðeins farið að kólna eftir einmuna veðurblíðu í Eyjafirði í haust. Viðvarandi fjögurra gráðu frost eða meira þarf að vera í Hlíðarfjalli til þess að snjóframleiðsla geti hafist en stefnt er að því að opna skí...
Lesa meira
Fréttir
18.10.2014
Nú er aðeins farið að kólna eftir einmuna veðurblíðu í Eyjafirði í haust. Viðvarandi fjögurra gráðu frost eða meira þarf að vera í Hlíðarfjalli til þess að snjóframleiðsla geti hafist en stefnt er að því að opna skí...
Lesa meira
Fréttir
17.10.2014
Jólabjór nýtur sívaxandi vinsælda hér á landi og hefur selst í auknu magni hvert ár. Í fyrra seldust 616 þúsund lítrar sem var 7,5% aukning frá árinu á undan. Ekki er ólíklegt að metið verði bætt aftur í ár í ljósi þess ...
Lesa meira
Fréttir
17.10.2014
Fyrir tveimur árum síðan skrifaði ég bók sem heitir Létta leiðin og var gefin út af bókaforlaginu Veröld. Hún fjallar um það hvernig þú getur náð tökum á matarvenjum þínum með venjulegum mat og drykk, án þess að fara á k...
Lesa meira
Fréttir
17.10.2014
Helga Haraldsdóttir, 71 árs jógakennari á Akureyri, veiktist af Akureyrarveikinni árið 1949. Hún var á meðal þeirra yngstu sem veiktust á sínum tíma en hún var þá fimm ára gömul. Flestir sem veiktust voru á bilinu 15-19 ára. Ak...
Lesa meira
Fréttir
17.10.2014
Helga Haraldsdóttir, 71 árs jógakennari á Akureyri, veiktist af Akureyrarveikinni árið 1949. Hún var á meðal þeirra yngstu sem veiktust á sínum tíma en hún var þá fimm ára gömul. Flestir sem veiktust voru á bilinu 15-19 ára. Ak...
Lesa meira
Fréttir
17.10.2014
Helga Haraldsdóttir, 71 árs jógakennari á Akureyri, veiktist af Akureyrarveikinni árið 1949. Hún var á meðal þeirra yngstu sem veiktust á sínum tíma en hún var þá fimm ára gömul. Flestir sem veiktust voru á bilinu 15-19 ára. Ak...
Lesa meira
Fréttir
17.10.2014
Helga Haraldsdóttir, 71 árs jógakennari á Akureyri, veiktist af Akureyrarveikinni árið 1949. Hún var á meðal þeirra yngstu sem veiktust á sínum tíma en hún var þá fimm ára gömul. Flestir sem veiktust voru á bilinu 15-19 ára. Ak...
Lesa meira
Fréttir
16.10.2014
Það er ekki oft sem boðið er upp á leiksýningar þar sem Akureyri er í aðalhlutverki og má með sanni segja þetta sé ekta akureyrskt leikrit, segir Saga Jónsdóttir sem leikstýrir nýju leikriti sem Leikfélag Hörgdæla frumsýna...
Lesa meira
Fréttir
16.10.2014
Í ágætri grein í Vikudegi sl. fimmtudag er fjallað um þá vá sem kyrrseta og hreyfingarleysi barna og ungmenna er. Þessi umfjöllun gladdi mitt sjúkraþjálfarahjarta, þar sem farið er inn á þá þætti sem sjúkraþjálfarar, íþró...
Lesa meira
Fréttir
15.10.2014
Lið Akureyrar sem keppir í Útsvari, spurningarkeppni sveitarfélaganna á RÚV, er klárt. Þau Brynhildur Þórarinsdóttir dósent við Háskólann á Akureyri, Börkur Már Hersteinsson kennari við VMA og Urður Snædal starfsmaður hjá Lo...
Lesa meira
Fréttir
15.10.2014
Lið Akureyrar sem keppir í Útsvari, spurningarkeppni sveitarfélaganna á RÚV, er klárt. Þau Brynhildur Þórarinsdóttir dósent við Háskólann á Akureyri, Börkur Már Hersteinsson kennari við VMA og Urður Snædal starfsmaður hjá Lo...
Lesa meira
Fréttir
15.10.2014
Veðurstofan varar við mengun um allt land í dag vegna gossins í Holuhrauni. Útlit er fyrir hægt vaxandi austanátt og gera má ráð fyrir að eftir hádegi verði sú gasmengun sem er yfir landinu farin að berast til vesturs, ásamt því...
Lesa meira
Fréttir
15.10.2014
Veðurstofan varar við mengun um allt land í dag vegna gossins í Holuhrauni. Útlit er fyrir hægt vaxandi austanátt og gera má ráð fyrir að eftir hádegi verði sú gasmengun sem er yfir landinu farin að berast til vesturs, ásamt því...
Lesa meira
Fréttir
15.10.2014
Veðurstofan varar við mengun um allt land í dag vegna gossins í Holuhrauni. Útlit er fyrir hægt vaxandi austanátt og gera má ráð fyrir að eftir hádegi verði sú gasmengun sem er yfir landinu farin að berast til vesturs, ásamt því...
Lesa meira
Fréttir
15.10.2014
Veðurstofan varar við mengun um allt land í dag vegna gossins í Holuhrauni. Útlit er fyrir hægt vaxandi austanátt og gera má ráð fyrir að eftir hádegi verði sú gasmengun sem er yfir landinu farin að berast til vesturs, ásamt því...
Lesa meira
Fréttir
15.10.2014
Færri börn eru skráð hjá dagforeldrum á Akureyri í vetur en undanfarin ár og hafa dagforeldrar áhyggjur af stöðu mála. Alls 136 börn er skráð hjá 36 dagforeldrum á Akureyri en börnin hafa verið um 160 í meðalárgangi. Nánar...
Lesa meira
Fréttir
14.10.2014
Sigrún Stefánsdóttir er landsmönnum kunnug eftir störf í fjölmiðlum, lengst af á RÚV. Hún er doktor í fjölmiðlafræði og var fyrsti Íslendingurinn til þess að öðlast þá menntun á sínum tíma. Auk þess að hafa starfað sem...
Lesa meira
Fréttir
14.10.2014
Utanríkisráðuneytið, Jafnréttisstofa, Stofnun Vilhjálms Stefánssonar og Norðurslóðanet Íslands bjóða til alþjóðlegrar ráðstefnu um jafnréttismál á norðurslóðum í Menningarhúsinu Hofi á Akureyri dagana 30.-31. október n
Lesa meira
Fréttir
13.10.2014
Stjórn hjúkrunarráðs Sjúkrahússins á Akureyri lýsir yfir áhyggjum af yfirvofandi verkfalli lækna. Ljóst er að starfsemi heilbrigðisstofnana mun raskast og aukið álag verða á aðra starfsmenn heilbrigðisþjónustunnar. Biðlis...
Lesa meira