Fréttir
01.04.2014
Oddur Helgi Halldórsson ætlar ekki að gefa kost á sér í eitt af efstu sætum L-listans fyrir bæjarstjórnarkosningarnar á Akureyri í vor. Hann tilkynnti þetta í ræðu á bæjarstjórnarfundi í dag.
Lesa meira
Fréttir
01.04.2014
Oddur Helgi Halldórsson á Akureyri ætlar ekki að sækjast eftir áframhaldandi setu í bæjarstjórn á næsta kjörtímabili. Á bæjarstjórnarfundi í dag, tilkynnti Oddur að hann sæktist ekki eftir einu af efstu sætum L-listans við kom...
Lesa meira
Fréttir
01.04.2014
Oddur Helgi Halldórsson á Akureyri ætlar ekki að sækjast eftir áframhaldandi setu í bæjarstjórn á næsta kjörtímabili. Á bæjarstjórnarfundi í dag, tilkynnti Oddur að hann sæktist ekki eftir einu af efstu sætum L-listans við kom...
Lesa meira
Fréttir
01.04.2014
Í dag var haldinn fundur í Veðurklúbbi Dalbæjar, mættir voru ellefu félagar.
Farið var yfir veðurfar í mars og voru klúbbfélagar sáttir við hvernig spáin gekk eftir.
Lesa meira
Fréttir
01.04.2014
Upplýsingatæknifyrirtækið Nýherji heldur ráðstefnuna Stórsnjallar lausnir í Menningarhúsinu Hofi á Akureyri á fimmtudaginn. Sérfræðingar Nýherja munu fjalla um spennandi nýjungar á sviði upplýsingatækni, prentlausna, lífstíl...
Lesa meira
Fréttir
01.04.2014
Halldór Logi Valsson, 18 ára Akureyringur, hefur þrátt fyrir ungan aldur getið sér gott orð í brasilísku jiu-jitsu. Hann keppti á tveimur stórmótum í Bretlandi fyrr á þessu ári og sigraði í bæði skiptin í sínum flokki. Auk þ...
Lesa meira
Fréttir
01.04.2014
Þetta kom í ljós eftir eftir sprengingar í nótt og eftir að hafa kannað málið sýnist okkur að um gullkvarts sé að ræða. Þetta er í æð sem er skammt innan við heitavatnsæðina sem fannst í síðasta mánuði.
Lesa meira
Fréttir
01.04.2014
Þetta kom í ljós eftir eftir sprengingar í nótt og eftir að hafa kannað málið sýnist okkur að um gullkvarts sé að ræða. Þetta er í æð sem er skammt innan við heitavatnsæðina sem fannst í síðasta mánuði.
Lesa meira
Fréttir
31.03.2014
Staðfest hefur verið að skemmtiferðaskip bandaríska fyrirtækisins Disney Cruise Line hefji siglingar til Norður Evrópu sumarið 2015. Skipin munu meðal annars heimsækja hafnir í Noregi, Þórshöfn í Færeyjum og einnig Reykjavík og A...
Lesa meira
Fréttir
31.03.2014
Guðmundur Magni Ásgeirsson - Magni í Á móti sól - hefur komið sér vel fyrir á Brekkunni á Akureyri ásamt konu sinni og þremur börnum. Magni starfar sem tónlistarmaður og rekur sitt eigið fyrirtæki. Hann er sjaldan heima hjá sér ...
Lesa meira
Fréttir
31.03.2014
Guðmundur Magni Ásgeirsson - Magni í Á móti sól - hefur komið sér vel fyrir á Brekkunni á Akureyri ásamt konu sinni og þremur börnum. Magni starfar sem tónlistarmaður og rekur sitt eigið fyrirtæki. Hann er sjaldan heima hjá sér ...
Lesa meira
Fréttir
31.03.2014
Á Norðurlandi eystra verður hæg austlæg átt og léttskýjað. Þokubakkar við ströndina í nótt og á morgun. Hiti 3 til 10 stig að deginum, en nálægt frostmarki í nótt.Samkvæmt upplýsingum frá Vegagerðinni eru allir helstu vegir...
Lesa meira
Fréttir
31.03.2014
Á Norðurlandi eystra verður hæg austlæg átt og léttskýjað. Þokubakkar við ströndina í nótt og á morgun. Hiti 3 til 10 stig að deginum, en nálægt frostmarki í nótt.Samkvæmt upplýsingum frá Vegagerðinni eru allir helstu vegir...
Lesa meira
Fréttir
30.03.2014
Capacent kannaði afstöðu launþega til frammistöðu stjórnenda fyrirtækja og var niðurstaðan nýverið kynnt á fundi á Akureyri. Á Norðurlandi telja 75% að vinnustað þeirra sé mjög eða frekar vel stjórnað, en á höfuðborgar...
Lesa meira
Fréttir
30.03.2014
Capacent kannaði afstöðu launþega til frammistöðu stjórnenda fyrirtækja og var niðurstaðan nýverið kynnt á fundi á Akureyri. Á Norðurlandi telja 75% að vinnustað þeirra sé mjög eða frekar vel stjórnað, en á höfuðborgar...
Lesa meira
Fréttir
29.03.2014
Tvö tilboð bárust í rekstur kaffihússins í Lystigarðinum á Akureyri, stefnt er að því að semja til næstu tíu ára frá og með 15. apríl næstkomandi og að nýr rekstraraðili gæti þá hafið rekstur með vorinu.
Lesa meira
Fréttir
28.03.2014
Becromal Iceland ehf hefur stofnað reikning til styrktar Marcin Gnidziejko og fjölskyldu vegna fráfalls eiginkonu hans, Zofiu Gnidziejko þann 17. mars síðastliðinn. Þeir sem vilja leggja söfnuninni lið geta lagt inn á reikning í Landsb...
Lesa meira
Fréttir
28.03.2014
Becromal Iceland ehf hefur stofnað reikning til styrktar Marcin Gnidziejko og fjölskyldu vegna fráfalls eiginkonu hans, Zofiu Gnidziejko þann 17. mars síðastliðinn. Þeir sem vilja leggja söfnuninni lið geta lagt inn á reikning í Landsb...
Lesa meira
Fréttir
28.03.2014
Nýtt verk eftir Ragnar Bragason höfund og leikstjóra Vaktaseríanna og kvikmyndarinnar Málmhaus verður sýnt í Menningarhúsinu Hofi um helgina. Sýningin Óskasteinar hefur hlotið mikið lof gagnrýnenda en aðeins verður ein sýning á
Lesa meira
Fréttir
28.03.2014
Vodafone hefur samið við rekstraraðila Glerártorgs á Akureyri um leigu á nýju húsnæði og er stefnt að því að opna nýja og mun stærri verslun á Akureyri um miðjan júní. Fjórtán ár eru síðan verslunarmiðstöðin á Glerá...
Lesa meira
Fréttir
28.03.2014
Það er áberandi mikið af holum og meira en gengur og gerist. Sumar götur eru hreint skelfilegar. Við reynum að fylla upp í holurnar á hverjum degi en þegar vatn liggur yfir er erfitt að eiga við þetta, segir Gunnþór Hákonarson ...
Lesa meira
Fréttir
28.03.2014
Bílaleiga Akureyrar- Höldur er handhafi umhverfisverðlauna Ferðamálastofu fyrir árið 2013. Ragnheiður Elín Árnadóttir, ráðherra ferðamála, afhenti verðlaunin í lok fjölsótts málþings um sjálfbærni á Reykjavík Hótel Natura...
Lesa meira
Fréttir
28.03.2014
Bílaleiga Akureyrar- Höldur er handhafi umhverfisverðlauna Ferðamálastofu fyrir árið 2013. Ragnheiður Elín Árnadóttir, ráðherra ferðamála, afhenti verðlaunin í lok fjölsótts málþings um sjálfbærni á Reykjavík Hótel Natura...
Lesa meira
Fréttir
27.03.2014
Þetta leikrit mun vafalaust koma mörgum á óvart. Þrátt fyrir að verkið fjalli um líf samkynhneigðra kvenna þá er það líka um svo ótal margt annað. Það er skemmtilega skrifað og kryddað með óborganlegum skírskotunum í dag...
Lesa meira
Fréttir
27.03.2014
Bæjarráð Akureyrar samþykkti í morgun tillögu Loga Más Einarssonar S-lista um að veita framhaldsskólanemum bæjarins frítt í sund á meðan verkfalli stendur, enda framvísi þeir skólaskírteinum. Mikilvægt er að hvetja nemendur...
Lesa meira
Fréttir
27.03.2014
Rúmlega tveggja ára stúlka á Akureyri hefur greinst með E.Coli-bakteríu sem er mjög sjaldgæf hér á landi. Talið er að barnið hafi smitast af bakteríunni í gegnum matvæli, en hún getur m.a. fundist í nautgripum og afurðum þeirra...
Lesa meira
Fréttir
27.03.2014
Rúmlega tveggja ára stúlka á Akureyri hefur greinst með E.Coli-bakteríu sem er mjög sjaldgæf hér á landi. Talið er að barnið hafi smitast af bakteríunni í gegnum matvæli, en hún getur m.a. fundist í nautgripum og afurðum þeirra...
Lesa meira