Fréttir

121. þáttur 13. mars 2014

Samtíningur
Lesa meira

120.þáttur 5 mars 2014

„Heimskt er heimaalið barn“  
Lesa meira

Ofnbakaður Camembert og kjúklingaréttur

„Það er mikil áskorun að vera matgæðingur vikunnar en félagi minn hann Ágúst Jensson valdi að ég tel kolrangann mann til þess að deila uppskriftum,“ segir Sigurður Skúli Eyjólfsson starfsmaður hjá Höldi. „Ég hef aldrei veri
Lesa meira

Ófærð og stórhríð

Veðurstofan segir að í dag verði hvöss norðlæg átt, snjókoma og vægt frost. Á morgun verður áfram norðlæg átt, 8-13 m/ sek og úrkomulítið síðdegis. Á Norðurlandi eystra eru ófært og stórhríð á flestum leiðum austan E...
Lesa meira

Öxnadalsheiðin ófær fram að helgi

„Miðað við veðurspána er ekki útlit fyrir að það verði mokað á Öxnadalsheiðinni fyrr en á laugardagsmorgun,“ segir Sigurður Jónsson yfirverkstjóri hjá Vegagerðinni á Akureyri. Vonsku veður og ófærð er víða um land og e...
Lesa meira

Íbúafundi í Hrísey frestað

Vegna vonskuveðurs og slæmrar færðar hefur íbúafundi sem halda átti í dag í Hrísey verið frestað til miðvikudagsins 26. mars. Á fundinum verða kynntar niðurstöður málþings sem haldið var í september og fjallaði meðal annar...
Lesa meira

Gamall draumur að rætast

„Draumurinn er að koma nýja skálanum á sinn stað fyrir páska en það er ekki víst að það takist, við vonum auðvitað hið besta,“ segir Hilmar Antonsson formaður Ferðafélags Akureyrar. Félagið er að byggja gönguskála sem æt...
Lesa meira

Lyklarnir afhentir

Öll skammtíma- og skólavistun fyrir fatlað fólk á Akureyri hefur verið flutt í Þórunnarstræti 99, sem hýsti upphaflega Húsmæðraskóla Akureyrar. Verktakafyrirtækið  L&S sá um breytingarnar og afhenti Lýður Hákonarson hús...
Lesa meira

Stórhríð fyrir norðan

Allar leiðir austan Eyjafjarðar eru ófærar, samkvæmt upplýsingum Vegagerðarinnar. Snjóþekja og skafrenningur er frá Akureyri í Dalvík en þæfingsfærð í Ólafsfjarðarmúla og þar er varað við snjóflóðahættu. Ófært og sórh...
Lesa meira

SA Víkingar Íslandsmeistarar

SA Víkingar frá Akureyri eru Íslandsmeistarar í íshokkí karla eftir 5-3 sigur gegn Birninum í gærkvöld á heimavelli. SA vann einvígið 3-0 en þetta er sautjándi Íslandsmeistaratitill liðsins. Leikurinn í gær var æsispennandi en h...
Lesa meira

Umsjón með Krossanesborgum

Umhverfisnefnd Akureyrar hefur samþykkt samning milli Umhverfisstofnunar og Akureyrarkaupstaðar um umsjón og rekstur fólkvangsins í Krossanesborgum. Borgirnar voru friðlýstar sem fólkvangur árið 2005. Markmiðið er að vernda svæðið ...
Lesa meira

Nafn konnunnar sem lést í bílslysi

Konan sem lést í umferðarslysi í gær á Ólafsfjarðarvegi á Hámundarstaðahálsi skammt sunnan Dalvíkur hét Zofia Gnidziejko, til heimilis að Eyrarvegi 9 á Akureyri. Hún var 34 ára gömul og lætur eftir sig eiginmann og tvö börn, ...
Lesa meira

Draumurinn er að verða heimsmeistari

„Ég byrjaði að tefla í september 2008, þá nýorðinn níu ára. Pabbi hefur verið talsvert í skák og ég fór að fikta við þetta og fékk bakteríuna,“ segir Jón Kristinn Þorgeirsson, 14 ára nemandi í Lundarskóla á Akureyri. Ha...
Lesa meira

Líkist pabba sínum

„Fæðingin gekk eins og í sögu og við fengum heilbrigða og fallega stúlku,“ segir Fjóla Björk Gunnlaugsdóttir á Akureyri. Hún og unnusti hennar, David Nyombo frá Tansaníu, eignuðust sitt fyrsta barn mánudaginn 3. mars á Sjúkrah
Lesa meira

Líkist pabba sínum

„Fæðingin gekk eins og í sögu og við fengum heilbrigða og fallega stúlku,“ segir Fjóla Björk Gunnlaugsdóttir á Akureyri. Hún og unnusti hennar, David Nyombo frá Tansaníu, eignuðust sitt fyrsta barn mánudaginn 3. mars á Sjúkrah
Lesa meira

Líkist pabba sínum

„Fæðingin gekk eins og í sögu og við fengum heilbrigða og fallega stúlku,“ segir Fjóla Björk Gunnlaugsdóttir á Akureyri. Hún og unnusti hennar, David Nyombo frá Tansaníu, eignuðust sitt fyrsta barn mánudaginn 3. mars á Sjúkrah
Lesa meira

Banaslys í umferðinni

Kona lést er fólksbifreið og jeppi skullu saman á Ólafsfjarðarvegi við Hámundastaðarháls í morgun. Hún var 34 ára.  Ökumaður jeppans var einn í bílnum og er hann ekki alvarlega slasaður. Þrennt var í fólksbílnum og voru þa...
Lesa meira

Guðný Sverrisdóttir hættir í vor

Sveitarstjóri Grýtubakkahrepps, Guðný Sverrisdóttir hefur tilkynnt að hún gefi ekki kost á sér sem sveitarstjóri eftir næstu sveitarstjórnarkosningar. Hennar starfstíma mun því ljúka 15. júní nk.  Guðný hefur starfað sem svei...
Lesa meira

Guðný Sverrisdóttir hættir í vor

Sveitarstjóri Grýtubakkahrepps, Guðný Sverrisdóttir hefur tilkynnt að hún gefi ekki kost á sér sem sveitarstjóri eftir næstu sveitarstjórnarkosningar. Hennar starfstíma mun því ljúka 15. júní nk.  Guðný hefur starfað sem svei...
Lesa meira

Svartsýnin nái ekki yfirhöndinni

Verkfall kennara við framhaldsskóla landsins hófst í dag, þar sem ekki tókst að semja um nýjan kjarasamning. Lena Birgisdóttir náms- og starfsráðgjafi við Menntaskólann á Akureyri segir að nemendur hafi áhyggjur af stöðu mála. ...
Lesa meira

Snjókoma í kortunum

Í dag verður norðlæg átt á Norðurlandi eystra, 10-15 m/sek., en hægari og úrkomulítið síðdegis. Vaxandi austan átt á morgun, 10-18 m/s síðdegis og fer að snjóa, hvassast á annesjum. Frost 5 til 10 stig, en kaldara í nótt.
Lesa meira

Snjókoma í kortunum

Í dag verður norðlæg átt á Norðurlandi eystra, 10-15 m/sek., en hægari og úrkomulítið síðdegis. Vaxandi austan átt á morgun, 10-18 m/s síðdegis og fer að snjóa, hvassast á annesjum. Frost 5 til 10 stig, en kaldara í nótt.
Lesa meira

„Lauk þar með pólitískum ferli mínum“

Jóhannes Gunnar Bjarnason fyrrverandi bæjarfulltrúi Framsóknarflokksins segir að pólitískum ferli sínum sé lokið. Hann sóttist eftir fjórða til fimmta sæti á framboðslista flokksins í prófkjöri flokksins sem haldið var í gær....
Lesa meira

Skotgrafir stjórnmálanna

Margrét Helgadóttir oddviti Bjartrar framtíðar á Akureyri segir að atvinnumálin verði án efa mikið rædd í aðdraganda sveitarstjórnarkosninganna, sömuleiðis fjármál bæjarins og skólamál.
Lesa meira

Skotgrafir stjórnmálanna

Margrét Helgadóttir oddviti Bjartrar framtíðar á Akureyri segir að atvinnumálin verði án efa mikið rædd í aðdraganda sveitarstjórnarkosninganna, sömuleiðis fjármál bæjarins og skólamál.
Lesa meira

Fimm efstu sætin á lista Framsóknarflokksins ákveðin

Kosið var í fimm efstu sætin á framboðslista Framsóknarflokksins á Akureyri í dag. Kosningarétt höfðu allir félagar í framsóknarfélögunum á Akureyri.
Lesa meira

Stétt með stétt í Deiglunni

Í dag verður opnuð samsýningin "Stétt með stétt" í Deiglunni á Akureyri. Þar sýnir fjöldi listamanna verk sem öll eru unnin út frá gangstéttum í Listagilinu. Hver listamaður býr til sína eigin hellu í myndverki og saman mynda ...
Lesa meira