Vikudagur kemur út í dag

Vegna bilunar í prentsmiðju Ásprents þurfti að seinka útgáfu Vikudags um sólarhring. Blaðið kemur út í dag, föstudag, og verður borið í hús til áskrifenda eftir hádegi. Einnig verður blaðið fáanlegt í lausasölu í völdum verslunum. Beðist er velvirðingar á töfinni.

-Ritstjóri

Nýjast