Fréttir

Akureyri vinsælasti áfangastaðurinn

Niðurstöður liggja nú fyrir úr könnun um ferðalög Íslendinga á síðasta ári, sem Ferðamálastofa fékk MMR til að gera. Er þetta fimmta árið í röð sem könnun Ferðamálastofu um ferðahegðun landsmanna er gerð með sambæril...
Lesa meira

Mótmæla færri snjómokstursdögum

Markaðsstofa Norðurlands, Ferðamálasamtök Þingeyjarsveitar, Húsavíkurstofa, Mývatnsstofa ehf og Markaðssvið Austurbrúar lýsa yfir áhyggjum af og mótmæla því að snjómokstri milli Egilsstaða og Mývatnssveitar skulu hafa verið ...
Lesa meira

Dragkeppni um helgina

Hinsegin Norðurland stendur fyrir dragkeppni á laugardaginn kemur sem fram fer í Rósenborg á Akureyri. Um árlegan viðburð er að ræða og er þetta í fjórða sinn sem keppnin er haldin. „Þetta er einn af þremur stórum viðburðum ok...
Lesa meira

Dragkeppni um helgina

Hinsegin Norðurland stendur fyrir dragkeppni á laugardaginn kemur sem fram fer í Rósenborg á Akureyri. Um árlegan viðburð er að ræða og er þetta í fjórða sinn sem keppnin er haldin. „Þetta er einn af þremur stórum viðburðum ok...
Lesa meira

Fyrirbyggjandi aðgerðir

"Við búum svo vel að hér á Akureyri er fjöldinn allur af tækifærum til þess að stunda heilbrigða lífshætti, höfum fjöldan allan af íþróttamannvirkjum m.a. sundlaugar, íþróttahús, sparkvelli, skautahöll, frábæra skíðaaðs...
Lesa meira

Fjárfestum í börnunum

Á síðastliðnum átta árum hefur hreyfingarleysi barna og unglinga á Íslandi aukist um 50%. Með það í huga erum við að horfa fram á gífurlegt vandamál, aukningu á lífstílstengdum sjúkdómum og töluverðan kostnað fyrir ríki o...
Lesa meira

Fjárfestum í börnunum

Á síðastliðnum átta árum hefur hreyfingarleysi barna og unglinga á Íslandi aukist um 50%. Með það í huga erum við að horfa fram á gífurlegt vandamál, aukningu á lífstílstengdum sjúkdómum og töluverðan kostnað fyrir ríki o...
Lesa meira

Önnur heitavatnsæð fundin

„Við fundum aðra heitavatnsæð með könnununarborunum, æðin er aðeins nokkrum metrum fyrir innan gangastafninn og um 120 metrum frá heitavatnsæðinni sem opnaðist í febrúar,“ segir Björn A. Harðarson jarðverkfræingur hjá Geo Tek...
Lesa meira

Síðuskóli í úrslit

Það var líf og fjör í Íþróttahöllinni á Akureyri þegar nýtt keppnistímabil Skólahreysti hófst í gær en þar fór fram keppni í fyrstu tveimur undanriðlum keppninnar. Áhorfendamet keppninnar á Akureyri var slegið en um 2.00...
Lesa meira

Meirihluti Akureyringa vill sameina KA og Þór

Capacent kannaði afstöðu íbúa Akureyrar til sameiningar stóru íþróttafélaganna í bænum, KA og Þórs. Niðurstaða könnunarinnar var kynnt á fundi í Hofi í morgun. Niðurstaðan er að 52,2% segjast styðja sameiningu félaganna, a...
Lesa meira

Yfirlýsing um prófkjörsauglýsingu í Dagskránni

Framkvæmdastjóri Ásprents Stíls ehf á Akureyri sendi í morgun frá sér yfirlýsingu vegna auglýsingar í Dagskránni.
Lesa meira

Framboðslisti L-listans kynntur 8. apríl

Oddur Helgi Halldórsson bæjarfulltrúi L-listans á Akureyri segir að vinna við uppstillingu framboðslista L-listans gangi samkvæmt áætlun, væntanlega verði listinn tilkynntur formlega þriðjudaginn 8. apríl. Allar vangaveltur um að L...
Lesa meira

Saknar pabba úr stúkunni

„Þetta var mikið áfall fyrir mig og alla fjölskylduna. Maður hefur ekkert komist yfir þetta og mun líklega aldrei gera, heldur lærir maður að lifa með sorginni,“ segir Hallgrímur Mar Steingrímsson knattspyrnumaður hjá KA á Akurey...
Lesa meira

Saknar pabba úr stúkunni

„Þetta var mikið áfall fyrir mig og alla fjölskylduna. Maður hefur ekkert komist yfir þetta og mun líklega aldrei gera, heldur lærir maður að lifa með sorginni,“ segir Hallgrímur Mar Steingrímsson knattspyrnumaður hjá KA á Akurey...
Lesa meira

Saknar pabba úr stúkunni

„Þetta var mikið áfall fyrir mig og alla fjölskylduna. Maður hefur ekkert komist yfir þetta og mun líklega aldrei gera, heldur lærir maður að lifa með sorginni,“ segir Hallgrímur Mar Steingrímsson knattspyrnumaður hjá KA á Akurey...
Lesa meira

Saknar pabba úr stúkunni

„Þetta var mikið áfall fyrir mig og alla fjölskylduna. Maður hefur ekkert komist yfir þetta og mun líklega aldrei gera, heldur lærir maður að lifa með sorginni,“ segir Hallgrímur Mar Steingrímsson knattspyrnumaður hjá KA á Akurey...
Lesa meira

Saknar pabba úr stúkunni

„Þetta var mikið áfall fyrir mig og alla fjölskylduna. Maður hefur ekkert komist yfir þetta og mun líklega aldrei gera, heldur lærir maður að lifa með sorginni,“ segir Hallgrímur Mar Steingrímsson knattspyrnumaður hjá KA á Akurey...
Lesa meira

Grjótgarður sem safnar sandi

Efni úr Vaðlaheiðargöngum er notað til að útbúa 200 metra langan grjótgarð við Leiruveg á Akureyri og er grjótgarðinum ætlað það hlutverk að safna sandi í krika, sem í framtíðinni á að verða útivistarsvæði eða sandstr...
Lesa meira

Umgengni ferðamanna í fjallaskálum fer versnandi

Umgengni ferðamanna í fjallaskálum hefur farið versnandi undanfarin misseri, samkvæmt tilkynningu sem nokkur ferða- og útivistarfélg hafa sent frá sér. „Stöðugt færist í vöxt að dyrum og gluggum sé ekki lokað þegar hópar yfirg...
Lesa meira

Umgengni ferðamanna í fjallaskálum fer versnandi

Umgengni ferðamanna í fjallaskálum hefur farið versnandi undanfarin misseri, samkvæmt tilkynningu sem nokkur ferða- og útivistarfélg hafa sent frá sér. „Stöðugt færist í vöxt að dyrum og gluggum sé ekki lokað þegar hópar yfirg...
Lesa meira

Safnar mottu fyrir pabba

„Ég hef tekið þátt öll árin og gert það í nafni góðra manna. Báðir afar mínir létust t.d. úr krabbameini sem varð kveikjan að þessu. Einnig hafa tveir vinir mínir greinst með sjúkdóminn, þannig að málefnið stendur mér ...
Lesa meira

Akureyringar áberandi í stjórn Íslandspósts

Af fimm stjórnarmönnum í nýrri stjórn Íslandspósts eru þrír búsettir á Akureyri; Eiríkur Haukur Hauksson framkvæmdastjóri Leikfélags Akureyrar, Preben Jón Pétursson sem rekur fyrirtækið Grand þvott og Jón Ingi Cæsarsson starf...
Lesa meira

Akureyringar áberandi í stjórn Íslandspósts

Af fimm stjórnarmönnum í nýrri stjórn Íslandspósts eru þrír búsettir á Akureyri; Eiríkur Haukur Hauksson framkvæmdastjóri Leikfélags Akureyrar, Preben Jón Pétursson sem rekur fyrirtækið Grand þvott og Jón Ingi Cæsarsson starf...
Lesa meira

Kúla verður kennileiti fyrir heimskautsbauginn í Grímsey

Niðurstaða dómnefndar í samkeppni um nýtt kennileiti fyrir heimskautsbautinn í Grímsey var tilkynnt í dag. Dómnefnd var einróma um vinningstillöguna sem er unnin af Kristni E. Hrafnssyni og Studio Granda.
Lesa meira

Kúla verður kennileiti fyrir heimskautsbauginn í Grímsey

Niðurstaða dómnefndar í samkeppni um nýtt kennileiti fyrir heimskautsbautinn í Grímsey var tilkynnt í dag. Dómnefnd var einróma um vinningstillöguna sem er unnin af Kristni E. Hrafnssyni og Studio Granda.
Lesa meira

Akureyringur sigraði á vetrarleikunum

Einar Rafn Stefánsson, tvítugur Akureyringur, bar sigur úr býtum á alþjóðlegu vetrarleikunum Iceland Winter Games sem fram fóru í Hlíðarfjalli ofan Akureyrar um helgina. Einar sigraði í flokki fullorðinna í snjóbretti en einnig va...
Lesa meira

Hláku spáð síðdegis

Veðurstofan segir að í dag verði vaxandi suðaustanátt á Norðurlandi eystra, 10-15/metrar á sekúndu og úrkomulítið, en 13-20 m/sek í kvöld. Hiti verður um frostmark, en hlýrra seint í dag. Á morgun lægir og kónar. Veðurhorfur...
Lesa meira