Biblíumatur í boði séra Svavars

Svavar Alfreð Jónsson, prestur í Akureyrarkirkju, gaf nýlega út matreiðslubók sem ber heitið Biblíumatur– Uppskriftir frá landi mjólkur og hunangs. Þetta er í fyrsta sinn sem Svavar sendir frá sér bók en það er Bókaútgáfan Hólar sem gefur hana út. Svavar segist vera mikill áhugamaður um eldamennsku og hafi ekki þurft að hugsa sig lengi um þegar leitað var til hans um að skrifa bókina. Rætt er við Svavar um bókina í prentútgáfu Vikudags.

-þev

Nýjast