Fréttir
19.07.2014
Golfsumarið á Akureyri hefur verið með besta móti og hefur Jaðarsvöllur sjaldan eða aldrei verið betri. Þetta segir Ágúst Jensson, framkvæmdastjóri Golfklúbbs Akureyrar (GA). Hann segir flatirnar á vellinum að Jaðri með eindæmu...
Lesa meira
Fréttir
18.07.2014
Bæjarráð Akureyrar hefur samþykkt að skemmtistaðir bæjarins verða opnir lengur um verslunarmannahelgina. Aðfaranótt föstudags verður opið til kl. 02:00 og til kl. 05:00 aðfaranótt laugardags og sunnudags. Bæjarráð telur hins vega...
Lesa meira
Fréttir
18.07.2014
Eins og staðan er núna er áætlunin sex vikum á undan Eyjafjarðarmegin og sex vikum á eftir Fnjóskadalsmegin. Þannig að við erum alveg á pari, segir Valgeir Bergmann Magnússon, framkvæmdastjóri Vaðlaheiðarganga hf. Eins og grei...
Lesa meira
Fréttir
17.07.2014
Slæm staða er á leigumarkaðinum á Akureyri og virðist skortur vera á íbúðum á viðráðanlegu verði. Þetta segir Hjálmar Árnason hjá húsnæðisdeild Akureyrarbæjar. Leiguverð hefur hækkað töluvert á milli ára. Sé dæmi t...
Lesa meira
Fréttir
17.07.2014
Slæm staða er á leigumarkaðinum á Akureyri og virðist skortur vera á íbúðum á viðráðanlegu verði. Þetta segir Hjálmar Árnason hjá húsnæðisdeild Akureyrarbæjar. Leiguverð hefur hækkað töluvert á milli ára. Sé dæmi t...
Lesa meira
Fréttir
17.07.2014
Slæm staða er á leigumarkaðinum á Akureyri og virðist skortur vera á íbúðum á viðráðanlegu verði. Þetta segir Hjálmar Árnason hjá húsnæðisdeild Akureyrarbæjar. Leiguverð hefur hækkað töluvert á milli ára. Sé dæmi t...
Lesa meira
Fréttir
17.07.2014
Eyþór Björnsson, fiskistofustjóri, hefur ákveðið að flytja til Akureyrar með stofnuninni á næsta ári. Hann hefur dregið til baka umsókn sína um starf forstjóra Samgöngustofu. Morgunblaðið greinir frá...
Lesa meira
Fréttir
17.07.2014
Veiðitímabilið er hafið og flykkjast veiðimenn landsins í ár og vötn í leit að bleikju eða laxi. Guðrún Una Jónsdóttir, hjúkrunarfræðingur og formaður Stangveiðifélags Akureyrar, hefur stundað veiðimennsku frá árinu 1997 o...
Lesa meira
Fréttir
17.07.2014
Veiðitímabilið er hafið og flykkjast veiðimenn landsins í ár og vötn í leit að bleikju eða laxi. Guðrún Una Jónsdóttir, hjúkrunarfræðingur og formaður Stangveiðifélags Akureyrar, hefur stundað veiðimennsku frá árinu 1997 o...
Lesa meira
Fréttir
16.07.2014
Grasið er mjög illa farið á sumum stöðum, segir Gunnar Gassi Gunnarsson formaður knattspyrnudeildar KA. N1-mótið í knattspyrnu fór fram á KA-svæðinu í byrjun júlí en í 28 ára sögu mótsins hefur aldrei verið eins blaut...
Lesa meira
Fréttir
16.07.2014
Grasið er mjög illa farið á sumum stöðum, segir Gunnar Gassi Gunnarsson formaður knattspyrnudeildar KA. N1-mótið í knattspyrnu fór fram á KA-svæðinu í byrjun júlí en í 28 ára sögu mótsins hefur aldrei verið eins blaut...
Lesa meira
Fréttir
16.07.2014
Bæjarstjórn Akureyrar mun setja á laggirnar nefnd á næstu dögum sem mun aðstoða við áætlaðan flutning Fiskistofu til Akureyrar. Eiríkur Björn Björgvinsson, bæjarstjóri á Akureyri, mun leiða nefndina. Bæjaryfirvöld munu gera s...
Lesa meira
Fréttir
15.07.2014
Fjölmiðlafyrirtækið N4 á Akureyri er til sölu. Fjárfestingafélag í eigu KEA, Akureyrarbæjar og Lífeyrissjóðsins Stapa hefur sýnt kaupunum áhuga. N4 var stofnað árið 2000 og rekur það tvo miðla; prentaða dagskrá Norðurland...
Lesa meira
Fréttir
15.07.2014
Alls 49 sóttu um starf sveitastjóra Eyjafjarðarsveitar sem auglýst var fyrr í sumar en umsóknarfrestur rann út þann 7. júlí. Listinn hefur verið opinberaður á vef Eyjafjarðarsveitar, en þar segir að þessi mikli fjöldi umsókna ...
Lesa meira
Fréttir
15.07.2014
Alls 49 sóttu um starf sveitastjóra Eyjafjarðarsveitar sem auglýst var fyrr í sumar en umsóknarfrestur rann út þann 7. júlí. Listinn hefur verið opinberaður á vef Eyjafjarðarsveitar, en þar segir að þessi mikli fjöldi umsókna ...
Lesa meira
Fréttir
15.07.2014
Alls 49 sóttu um starf sveitastjóra Eyjafjarðarsveitar sem auglýst var fyrr í sumar en umsóknarfrestur rann út þann 7. júlí. Listinn hefur verið opinberaður á vef Eyjafjarðarsveitar, en þar segir að þessi mikli fjöldi umsókna ...
Lesa meira
Fréttir
15.07.2014
Bergur Þorri Benjamínsson slasaðist alvarlega í vinnuslysi fyrir fimmtán árum með þeim afleiðingum að hann hefur verið bundin við hjólastól síðan þá. Bergur var að vinna við endurbyggingu á Sundlaug Akureyrar þann 27. júlí ...
Lesa meira
Fréttir
15.07.2014
Bergur Þorri Benjamínsson slasaðist alvarlega í vinnuslysi fyrir fimmtán árum með þeim afleiðingum að hann hefur verið bundin við hjólastól síðan þá. Bergur var að vinna við endurbyggingu á Sundlaug Akureyrar þann 27. júlí ...
Lesa meira
Fréttir
15.07.2014
Bergur Þorri Benjamínsson slasaðist alvarlega í vinnuslysi fyrir fimmtán árum með þeim afleiðingum að hann hefur verið bundin við hjólastól síðan þá. Bergur var að vinna við endurbyggingu á Sundlaug Akureyrar þann 27. júlí ...
Lesa meira
Fréttir
15.07.2014
Heitavatnssprunga í Vaðlaheiðargöngum hefur valdið miklum töfum á framkvæmdum. Vatsflæðið frá sprungunni hefur valdið því að hitastig inni i göngunum er á bilinu 28 til 30 gráður og nær ógerningur að fyrir starfsmenn að vin...
Lesa meira
Fréttir
15.07.2014
Heitavatnssprunga í Vaðlaheiðargöngum hefur valdið miklum töfum á framkvæmdum. Vatsflæðið frá sprungunni hefur valdið því að hitastig inni i göngunum er á bilinu 28 til 30 gráður og nær ógerningur að fyrir starfsmenn að vin...
Lesa meira
Fréttir
14.07.2014
Ég lærði sjávarútvegsfræði í Háskólanum á Akureyri á sínum tíma og líkaði vel lífið fyrir norðan. Ég skoða því með opnum hug að flytjast búferlum, segir Eyþór Björnsson fiskistofustjóri. Í prentúgáfu Vikudags ...
Lesa meira
Fréttir
14.07.2014
Ég lærði sjávarútvegsfræði í Háskólanum á Akureyri á sínum tíma og líkaði vel lífið fyrir norðan. Ég skoða því með opnum hug að flytjast búferlum, segir Eyþór Björnsson fiskistofustjóri. Í prentúgáfu Vikudags ...
Lesa meira
Fréttir
14.07.2014
Fimmtugur karlmaður á Akureyri hefur verið dæmdur í tveggja mánaða fangelsi og sviptur ökuréttindum ævilangt fyrir ölvunarakstur í mars sl. Ákærði ók bíl sínum frá Ráðhústorgi á Akureyri og um götur bæjarins þar til lögr...
Lesa meira
Fréttir
14.07.2014
Fimmtugur karlmaður á Akureyri hefur verið dæmdur í tveggja mánaða fangelsi og sviptur ökuréttindum ævilangt fyrir ölvunarakstur í mars sl. Ákærði ók bíl sínum frá Ráðhústorgi á Akureyri og um götur bæjarins þar til lögr...
Lesa meira
Fréttir
13.07.2014
Eftir fjögurra ára valdatíð í bæjarstjórn Akureyrar og tuttugu ár í pólitík ákvað Oddur Helgi Halldórsson, stofnandi L-listans og fyrrum formaður bæjarráðs, að nú væri þetta komið gott. Hann segir mikinn tíma hafa farið í...
Lesa meira
Fréttir
12.07.2014
Um 40 eldri borgarar gengu fjórar leiðir um Akureyrarbæ á dögunum þar sem sest var á bekki reglulega og skrafað í leiðinni. Forsaga málsins er sú að Félag sjúkraþjálfara varð 70 ára fyrir fjórum árum og í tilefni þess var fa...
Lesa meira