Fréttir

Ert þú ekki kattakonan ?

Ragnheiður Gunnarsdóttir er eflaust betur þekkt sem kattakonan á Akureyri. Frá sex ára aldri hefur hún lagt mikla ást á kisur og hefur undanfarin ár rekið Kisukot á heimili sínu í sjálfboðavinnu. Þar eru fjölmargir heimilislausir...
Lesa meira

Ert þú ekki kattakonan ?

Ragnheiður Gunnarsdóttir er eflaust betur þekkt sem kattakonan á Akureyri. Frá sex ára aldri hefur hún lagt mikla ást á kisur og hefur undanfarin ár rekið Kisukot á heimili sínu í sjálfboðavinnu. Þar eru fjölmargir heimilislausir...
Lesa meira

Politísk ást

"Pólitísk ást er djúpstæð tilfinning sem knýr fólk til aðgerða. Pólitísk ást felst í að hafna samfélagsuppbyggingu sem leiðir af sér óréttlæti og neita að sætta sig við að ekkert sé hægt að gera í málinu," skrifar Ing...
Lesa meira

Pólitísk ást

Hvaða afl er það sem fær fólk til að taka þátt í pólitísku starfi eða reyna að skapa betri framtíð með pólitískri umræðu? Það gætu verið peningalegir hagsmunir, áhugi á að stjórna öðrum eða hégómleg þörf til að...
Lesa meira

27,5 stiga frost í Mývatnssveit

 Tólf stiga frost var á Akureyri klukkan átta í morgun og á Grímsstöðum var sextán stiga frost. Á Öxnadalsheiði sýndi mælirinn – 17 stig , en kaldast var í Mývatnssveit; - 27,5 stig. Á Kárahnjúkum mældist frostið  27,3 stig...
Lesa meira

27,5 stiga frost í Mývatnssveit

 Tólf stiga frost var á Akureyri klukkan átta í morgun og á Grímsstöðum var sextán stiga frost. Á Öxnadalsheiði sýndi mælirinn – 17 stig , en kaldast var í Mývatnssveit; - 27,5 stig. Á Kárahnjúkum mældist frostið  27,3 stig...
Lesa meira

Harma ósæmileg og niðrandi orð

Stjórnendur Menntaskólans á Ísafirði harma þau ósæmlegu og niðrandi orð sem liðsmenn ræðuliðs MÍ létu falla í aðraganda og í viðureign sinni við ræðulið MA á Akureyri í byrjun febrúar. Þetta kemur fram á heimasíðu Me...
Lesa meira

46 stiga heitt vatn í Vaðlaheiðargöngum

Á bilinu 250 til 300 l/s af 46 stiga heitu vatni sprautast úr vatnsæð í Vaðlaheiðargöngum. Mikil gufa er í göngunum, sem eru orðin nærri 1.900 metar að lengd. Vegna mikils hita brugðu starfsmenn á það ráð að sprauta köldu vatn...
Lesa meira

Man tölur, dagsetningar og ártöl

„Ég hef alltaf haft gaman af tölum og þessi hæfileiki hefur nýst mér ágætlega, bæði í skóla og við störf. Þegar ég var 13 ára fór ég að pæla í vikudögunum, hvernig þeir röðuðust niður og hvernig það endurtók sig á ...
Lesa meira

Man tölur, dagsetningar og ártöl

„Ég hef alltaf haft gaman af tölum og þessi hæfileiki hefur nýst mér ágætlega, bæði í skóla og við störf. Þegar ég var 13 ára fór ég að pæla í vikudögunum, hvernig þeir röðuðust niður og hvernig það endurtók sig á ...
Lesa meira

Sek í Leikskáldalest Norrænna sviðslistadaga

Leikritið Sek eftir Hrafnhildi Hagalín hefur verið valið af valnefnd Leiklistarsambands Íslands og Félags leikskálda og handritshöfunda til þátttöku fyrir Íslands hönd í Leikskáldalest Norrænu sviðslistadagana sem fram fara í jú...
Lesa meira

Góður árangur hjá FIMAK

Krakkar úr Fimleikafélagi Akureyrar stóðu sig vel á þrepamóti í áhaldafimleikum sl. tvær helgar fyrir sunnan. Keppt var í 1.-5. þrepi og nældu margir keppendur FIMAK í verðlaun. Árangur félagsins var á þessa leið:  3. þrep 1...
Lesa meira

Hæglætis vetrarveður

Í dag verður hæg breytileg átt á Norðurlandi eystra og él við ströndina. Léttir til síðdegis og í kvöld, suðaustan 3-8 á morgun. Frost 2 til 12 stig, kaldast til landsins.
Lesa meira

Grunur um íkveikju

„Það eru einhverjar skemmdir á hurðinni en annars held ég að þetta hafi sloppið ágætlega,“ segir varðstjóri hjá lögreglunni á Akureyri í samtali við Vikudag. Kveikt var í gúmmímottum við kjalladyr í KA-heimilinu í gærkv...
Lesa meira

Grunur um íkveikju

„Það eru einhverjar skemmdir á hurðinni en annars held ég að þetta hafi sloppið ágætlega,“ segir varðstjóri hjá lögreglunni á Akureyri í samtali við Vikudag. Kveikt var í gúmmímottum við kjalladyr í KA-heimilinu í gærkv...
Lesa meira

Grunur um íkveikju

„Það eru einhverjar skemmdir á hurðinni en annars held ég að þetta hafi sloppið ágætlega,“ segir varðstjóri hjá lögreglunni á Akureyri í samtali við Vikudag. Kveikt var í gúmmímottum við kjalladyr í KA-heimilinu í gærkv...
Lesa meira

Vill láta kjósa um umdeild mál

Gunnar Gíslason, nýr oddviti Sjálfstæðisflokksins á Akureyri segist vilja efla íbúalýðræði, þannig að kosið verði um ýmis mál. Ekki gangi lengur að kjósa aðeins til bæjarstjórnar á fjögurra ára frest. Íbúarnir kalli ber...
Lesa meira

Efni úr Vaðlaheiðargöngum í stígagerð

Nú um helgina var byrjað að gera göngustíg meðfram Drottningarbraut á Akureyri og er efnið fengið úr Vaðlaheiðargöngum. Efnislager Vaðlaheiðarganga efh. er orðinn fullur og hefur meðal annars verið rætt við Akureyrarbæ um að ...
Lesa meira

Efni úr Vaðlaheiðargöngum í stígagerð

Nú um helgina var byrjað að gera göngustíg meðfram Drottningarbraut á Akureyri og er efnið fengið úr Vaðlaheiðargöngum. Efnislager Vaðlaheiðarganga efh. er orðinn fullur og hefur meðal annars verið rætt við Akureyrarbæ um að ...
Lesa meira

Þakmálið rætt við KSÍ um helgina

Knattspyrnusamband Íslands mun funda með fulltrúum Akureyrarbæjar um þak á stúkuna við Þórsvöll, 68. ársþing KSÍ fer fram í Hofi á Akureyri um helgina. Akureyrarbær hefur neitað að taka þátt í kostnaði við gerð þaks yfir ...
Lesa meira

Samherji „Framúrskarandi fyrirtæki“ ársins 2013

Samherji hlaut í gær viðurkenningu sem „Framúrskarandi fyrirtæki“ ársins 2013.  Samherji varð efst í hópi stórra fyrirtækja og listans í heild og er þar með metið traustasti greiðandi íslenskra fyrirtækja í dag.
Lesa meira

Lísa og Lísa í kvöld

Saga Geirdal Jónsdóttir og Sunna Borg bregða sér í hlutverk samkynhneigðs pars í leikritinu Lísa og Lísa sem Leikfélag Akureyrar frumsýnir í kvöld. Í stuttu máli fjallar leikritið um samkynhneigðar konur á sjötugsaldri sem hafa ...
Lesa meira

Viðræðum um kaup MP banka á Íslenskum verðbréfum slitið

MP banki gerði tilboð í nærfellt allt hlutafé í Íslenskum verðbréfum hf. í  mai og gekk tilskilinn meirihluti eigenda Íslenskra verðbréfa  að skilmálum tilboðsins. Tilboðið var liður í útvíkkun á þjónustu MP banka á sv...
Lesa meira

Efni úr Vaðlaheiðargöngum fer í flughlað og göngustíg

Samningar verða undirritaðir á næstu dögum, þar sem ISAVIA verður heimilað að taka á móti efni úr Vaðlaheiðargöngum, sem væntanlega verður notað í gerð nýs flughlaðs á Akureyrarflugvelli. Friðþór Eydal upplýsingafulltrú...
Lesa meira

"Hver er lykillinn"

Thora Karlsdóttir myndlistamaður opnar sýninguna ‘’Hver er lykillinn"  í  Mjólkurbúðinni í Listagilinu á Akureyri á morgun, laugardag.
Lesa meira

Þorvaldur Lúðvík í tímabundið leyfi

Stjórn Atvinnuþróunarfélags Eyjafjarðar fundaði í dag vegna ákæru á hendur Þorvaldi Lúðvík Sigurjónssyni, framkvæmdastjóra félagsins. Stjórnin hefur orðið við ósk hans um tímabundið leyfi frá starfsskyldum framkvæmdastj
Lesa meira

Þorvaldur Lúðvík í tímabundið leyfi

Stjórn Atvinnuþróunarfélags Eyjafjarðar fundaði í dag vegna ákæru á hendur Þorvaldi Lúðvík Sigurjónssyni, framkvæmdastjóra félagsins. Stjórnin hefur orðið við ósk hans um tímabundið leyfi frá starfsskyldum framkvæmdastj
Lesa meira