Borðar kartöflur í flest mál

Stefán fer daglega á rúntinn með kartöflurnar þar sem hann kemur þeim í verslanir. Mynd/Þröstur Erni…
Stefán fer daglega á rúntinn með kartöflurnar þar sem hann kemur þeim í verslanir. Mynd/Þröstur Ernir

Stefán Björnsson, bóndi á Einarsstöðum í Glæsibæjarhreppi í Hörgársveit, hefur ræktað kartöflur í rúm 50 ár eða frá árinu 1963. Hann segir uppskeruna í ár vera með besta móti og segir það blíðviðrinu að þakka. Rætt er við Stefán í prentútgáfu Vikudags.

Nýjast