Norðurorka ræður fjármálastjóra

Halla Bergþóra Halldórsdóttir.
Halla Bergþóra Halldórsdóttir.

Halla Bergþóra Halldórsdóttir hefur verið ráðin sviðsstjóri þjónustu- og fjármálasviðs Norðurorku, en Sigurður J. Sigðursson mun láta af starfi fjármálastjóra fyrir aldurs sakir.  Halla hefur verið starfsmaður PricewaterhouseCoopers  (PwC) á Akureyri og mun hefja störf hjá Norðurorku  1. október næstkomandi.  Capacent sá um ráðningarferlið og alls sóttu 39 manns um starfið.

Nýjast