Fréttir

Þorvaldur Lúðvík í tímabundið leyfi

Stjórn Atvinnuþróunarfélags Eyjafjarðar fundaði í dag vegna ákæru á hendur Þorvaldi Lúðvík Sigurjónssyni, framkvæmdastjóra félagsins. Stjórnin hefur orðið við ósk hans um tímabundið leyfi frá starfsskyldum framkvæmdastj
Lesa meira

Grafarvogur og Akureyri í samstarf

Bæjarstjórn Akureyrar og borgarstjórn Reykjavíkur hafa ákveðið að hefja undirbúning að samstarfi í velferðarmálum milli Grafarvogs og Akureyrar. Íbúafjöldi Akureyrar og Grafarvogs er nánast sá sami, nú um 18.000 íbúar. Íbúas...
Lesa meira

Grafarvogur og Akureyri í samstarf

Bæjarstjórn Akureyrar og borgarstjórn Reykjavíkur hafa ákveðið að hefja undirbúning að samstarfi í velferðarmálum milli Grafarvogs og Akureyrar. Íbúafjöldi Akureyrar og Grafarvogs er nánast sá sami, nú um 18.000 íbúar. Íbúas...
Lesa meira

Bygging hótels dregst á langinn

Akureyrarbær hefur samþykkt að veita Norðurbrú efh frest til 1. júní til að hefja framkvæmdir við byggingu hótels á lóðinni Hafnarstræti 80. Norðurbrú áformar að reisa 100 herbergja hótel á lóðinni og stóð til að hefja fr...
Lesa meira

Hættuleg gatnamót í forgang hjá Vegagerðinni

„Við munum skoða alvarlega hvað hægt er að gera í málinu. Eins og ástandið er núna er ljóst að grípa þarf til ráðstafana,“ segir Gunnar Helgi Guðmundsson svæðisstjóri hjá Vegagerðinni á Akureyri.
Lesa meira

Hættuleg gatnamót í forgang hjá Vegagerðinni

„Við munum skoða alvarlega hvað hægt er að gera í málinu. Eins og ástandið er núna er ljóst að grípa þarf til ráðstafana,“ segir Gunnar Helgi Guðmundsson svæðisstjóri hjá Vegagerðinni á Akureyri.
Lesa meira

Hættuleg gatnamót í forgang hjá Vegagerðinni

„Við munum skoða alvarlega hvað hægt er að gera í málinu. Eins og ástandið er núna er ljóst að grípa þarf til ráðstafana,“ segir Gunnar Helgi Guðmundsson svæðisstjóri hjá Vegagerðinni á Akureyri.
Lesa meira

Þorvaldur Lúðvík Sigurjónsson ákærður

Þorvaldur Lúðvík Sigurjónsson fyrrverandi bankastjóri Saga Capital, Lárus Welding, fyrrverandi bankastjóri Glitnis og Jóhannes Baldursson, einn af stjórnendum Glitnis,  hafa verið ákærðir fyrir þátt sinn í Stím málinu svokalla
Lesa meira

Leirlitað hitaveituvatn

Í dag fór að bera á leirlituðu hitaveituvatni í Eyjafjarðarsveit austanverðri.  Í fyrstu var búist við því að leirinn skolaðist út framarlega í dreifikerfinu en nú er lj
Lesa meira

Heilsan mikilvægasta fjárfestingin

Davíð Kristinsson, næringar- og lífstílsþjálfari, gaf nýlega út bókina 30 dagar – leið til betra lífs sem hann segir hafa verið í þróun síðan árið 2003. Hann lýsir bókinni sem áhrifaríkri leið til að bæta heilsuna, öð...
Lesa meira

Hrönn hefur misst 7,5 kg í The Biggest Loser Ísland

Nú þegar þrjár vikur eru liðnar af raunveruleikaþáttunum The Biggest Loser Ísland sem sýndur er á SkjáEinum hefur Akureyringurinn Hrönn Harðardóttir misst 7,5 kg af þyngd sinni, rúmlega 5% af upphaflegri líkamsþyngd. Hrönn hefur...
Lesa meira

Lét hanna göngustíg við Pollinn

„Ég hef hugsað um mögulega útfærslu á skemmtilegum stíg við Pollinn hérna á Akureyri í töluverðan tíma. Ég leitaði í fyrra til Arnars Birgis Ólafssonar landlagsarkitekts, sem hjálpaði mér við að útfæra hugmyndina, stígur...
Lesa meira

Lét hanna göngustíg við Pollinn

„Ég hef hugsað um mögulega útfærslu á skemmtilegum stíg við Pollinn hérna á Akureyri í töluverðan tíma. Ég leitaði í fyrra til Arnars Birgis Ólafssonar landlagsarkitekts, sem hjálpaði mér við að útfæra hugmyndina, stígur...
Lesa meira

Eivør og SN með tónleika í Hofi

Á laugardaginn gengur færeyska söngkonan Eivør Pálsdóttir ásamt hljómsveit sinni til liðs við Sinfóníuhljómsveit Norðurlands í Hofi á Akureyri. Flutt verða eldri og nýrri lög Eivarar sem endurspegla líf hennar, æskuna, ástina...
Lesa meira

Þekktur sem Bónus-kallinn

Jón Ævar Sveinbjörnsson, verslunarstjóri í Bónus Langholti á Akureyri, segir vinnuna þá skemmtilegustu sem hann hefur tekið að sér. Starfið sé fjölbreytt, enginn dagur eins og andinn góður á vinnustaðnum. Jón er fjölskyldumað...
Lesa meira

Þekktur sem Bónus-kallinn

Jón Ævar Sveinbjörnsson, verslunarstjóri í Bónus Langholti á Akureyri, segir vinnuna þá skemmtilegustu sem hann hefur tekið að sér. Starfið sé fjölbreytt, enginn dagur eins og andinn góður á vinnustaðnum. Jón er fjölskyldumað...
Lesa meira

Þekktur sem Bónus-kallinn

Jón Ævar Sveinbjörnsson, verslunarstjóri í Bónus Langholti á Akureyri, segir vinnuna þá skemmtilegustu sem hann hefur tekið að sér. Starfið sé fjölbreytt, enginn dagur eins og andinn góður á vinnustaðnum. Jón er fjölskyldumað...
Lesa meira

Konur til forystu

"Margir hafa á síðustu vikum veitt slagorðinu „Konur til forystu“ athygli á samskiptamiðlum, sem og öðrum miðlum. Slagorðinu er ætlað að hvetja þá sem standa að framboðum til sveitarstjórnarkosninga til að skipa konur í forys...
Lesa meira

Konur til forystu

Margir hafa á síðustu vikum veitt slagorðinu „Konur til forystu“ athygli á samskiptamiðlum, sem og öðrum miðlum. Slagorðinu er ætlað að hvetja þá sem standa að framboðum til sveitarstjórnarkosninga til að skipa konur í foryst...
Lesa meira

Samsvarar útblæstri eittþúsund bíla

Hallgrímur Indriðason skiplagsstjóri Skógræktar ríkisins áætlar að á vegum Akureyrarbæjar hafi verið sett niður ein og hálf milljón trjáplantna í bæjarlandinu, kollefnisbindingin samsvaraði útblæstri um eittþúsund fólksbifr...
Lesa meira

"Rétt skal vera rétt," segir Gunnar Gíslason um endurgreiðslu styrks

Gunnar Gíslason, nýr oddviti Sjálfstæðisflokksins á Akureyri sendi síðdegis frá sér tilkynningu, vegna styrks sem hann fékk í tengslum við námsleyfi  á árunum 2012 og 2013. Gunnar hefur sagt að hann láti senn af starfi fræðslu...
Lesa meira

"Rétt skal vera rétt," segir Gunnar Gíslason um endurgreiðslu styrks

Gunnar Gíslason, nýr oddviti Sjálfstæðisflokksins á Akureyri sendi síðdegis frá sér tilkynningu, vegna styrks sem hann fékk í tengslum við námsleyfi  á árunum 2012 og 2013. Gunnar hefur sagt að hann láti senn af starfi fræðslu...
Lesa meira

"Rétt skal vera rétt," segir Gunnar Gíslason um endurgreiðslu styrks

Gunnar Gíslason, nýr oddviti Sjálfstæðisflokksins á Akureyri sendi síðdegis frá sér tilkynningu, vegna styrks sem hann fékk í tengslum við námsleyfi  á árunum 2012 og 2013. Gunnar hefur sagt að hann láti senn af starfi fræðslu...
Lesa meira

Rektor HA lætur af störfum

Stefán B. Sigurðsson rekstor Háskólans á Akureyri ætlar ekki að sækjast eftir endurráðningu, þetta kemur fram í bréti sem Stefán sendi stamstarfsfólki sínu í dag. Hann mun þó starfa áfram við skólann og sinna kennslu og ranns...
Lesa meira

Njáll Trausti íhugar stöðuna

"Niðurstaðan er mér vissulega vonbrigði. Ég stefndi hátt en það dugði ekki til í þessari atrennu," segir Njáll Trausti Friðbertsson varabæjarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins á Akureyri. Hann stefndi á fyrsta sætið í prófkjöri...
Lesa meira

„Höfum ekkert að fela“

Pálína Ragnhildur Benediktsdóttir og Helena Ýr Pálsdóttir komu báðar út úr skápnum á unglingsaldri í grunnskóla. Þær eru uppaldar á Akureyri, stunda nám í VMA og segjast vera þekktar sem litla lessuparið í skólanum. Báðar ...
Lesa meira

„Höfum ekkert að fela“

Pálína Ragnhildur Benediktsdóttir og Helena Ýr Pálsdóttir komu báðar út úr skápnum á unglingsaldri í grunnskóla. Þær eru uppaldar á Akureyri, stunda nám í VMA og segjast vera þekktar sem litla lessuparið í skólanum. Báðar ...
Lesa meira