„Fólk fer heim og grætur"

Margir glíma við kvíða eða þunglyndi sem getur stigmagnast þegar dimma tekur á haustin. Umræðan um andleg veikindi hefur verið að opnast í þjóðfélaginu og því fyrr sem gripið er inn í vandamál einstaklingsins því betra. Hjalti Jónsson starfar sem sálfræðingur hjá Sálfræðiþjónustu Norðurlands og hjá Verkmenntaskólann á Akureyri. Vikudagur ræddi við hann um vandamálin, sem oft sjást ekki utan á fólki, en nálgast má viðtalið við Hjalta í prentútgáfu Vikudags.

-þev

Nýjast