Efnir ríkisstjórnin til ófriðar?

„Það eru blikur á lofti í stjórnmálum vetrarins eins og alltaf. Spurningar sem upp í hugann koma eru þessar: Mun hin hægri sinnaða ríkisstjórn halda áfram eins og síðasta vetur, nánast eins og naut í flagi og efna til mikils ófriðar á Alþingi sbr. tillögu þeirra um að slíta aðildar viðræðum við ESB í fyrra, eða mun hún leggja sitt að mörkum til þess að skapa meiri sátt og frið um hin margvíslegu hagsmunamál þjóðarinnar sem bíða úrlausnar, sem er mjög mikilvægt,“ segir Kristján Möller þingmaður Samfylkingarinnar í NA kjördæmi.

Í prentútgáfu Vikudags ræða fimm þingmenn NA kjördæmis um komandi vetur á Alþingi og búast átökum á þingi.

 

 

Nýjast