Fréttir
03.02.2014
Samkvæmt tölum Vinnumálastofu voru að jafnaði 507 á atvinnuleysisskrá á Norðurlandi eystra á nýliðnu ári. Flestir voru á atvinnuleysisskrá í janúar, 672. Fæstir voru á skrá í ágúst, 387 manns.
Að jafnaði voru 260 konur á...
Lesa meira
Fréttir
03.02.2014
Hálka eða snjóþekja er víðast hvar á Norðurlandi og hríðarveður. Ófært og stórhríð er á Þverárfjalli og ófært og óveður er á Öxnadalsheiði, samkvæmt upplýsingum vegagerðarinnar. Meðfylgjandi mynd var tekin af vef Vega...
Lesa meira
Fréttir
03.02.2014
Pungarnir og sviðasultan eru það vinsælasta og einnig kemur hvalurinn mjög sterkur inn. Hákarlinn er alltaf vinsæll en er frekar dýr. Þá hefur nýja sviðasultan selst vel, segir Viðar Gunnarsson sem hefur umsjón með kjötborðinu...
Lesa meira
Fréttir
03.02.2014
Hópur foreldra grunnskólabarna í Eyjafjarðarsveit afhenti í morgun sveitarstjóranum undirskriftarlista, þar sem skorað er á sveitarstjórn að draga til baka breytingar á skólaakstri til baka hið fyrsta. Alls skrifuðu 258 íbúar ...
Lesa meira
Fréttir
03.02.2014
Hafdís Sigurðardóttir frjálsíþróttakona úr UFA var nýlega valin íþróttamaður ársins á Akureyri fyrir árið 2013. Hafdís á frábært ár að baki þar sem hún sló hvert Íslandsmetið á fætur öðru en sjálf segist hún enn e...
Lesa meira
Fréttir
03.02.2014
Í dag verður norðaustlæg átt á Norðurlandi eystra, 8-13 m/s, él og vægt frost. Norðaustan 13-18 og snjókoma undir kvöld. Suðaustan 8-13 á morgun og þurrt, hiti 1 til 5 stig. Á Akureyri sjónaði töluvert í nótt og eru vegfarendu...
Lesa meira
Fréttir
02.02.2014
"Það þarf að gera ungu fólki grein fyrir að hjónabandi eða parasambandi fylgir ábyrgð og að slíkt samband er undirstaða að heimili sem aftur er einn af hornsteinum samfélagsins. Það þarf að gera unga fólkinu grein fyrir hættun...
Lesa meira
Fréttir
01.02.2014
Níu manns bjóða sig fram í fimm efstu sæti á lista VG á Akureyri til sveitarstjórnarkosninganna sem fram fara í vor:
Edward H. Huijbens
Hermann Arason
Lesa meira
Fréttir
01.02.2014
Fimmtán íslensk ungmenni hafa verið valin til þátttöku á listahátíðinni Norræna ljósinu 2014 og þar af eru tveir Akureyringar, þau Sandra Wanda Walankiewicz og Úlfur Logason. Þátttakendur munu ferðast víða um Norðurlöndin, si...
Lesa meira
Fréttir
01.02.2014
"Nú er ég ekki að halda því fram að konur séu gáfaðri, sterkari, hugmyndaríkari eða ábyrgari en karlar heldur að þær eru engu síðri. Því ætti ekki að vera nein ástæða til þess að kjósa þær ekki, heldur fagna fjöl...
Lesa meira
Fréttir
01.02.2014
"Nú er ég ekki að halda því fram að konur séu gáfaðri, sterkari, hugmyndaríkari eða ábyrgari en karlar heldur að þær eru engu síðri. Því ætti ekki að vera nein ástæða til þess að kjósa þær ekki, heldur fagna fjöl...
Lesa meira
Fréttir
31.01.2014
Árið 1994 var á sínum tíma útnefnt alþjóðlegt ár fjölskyldunnar. Þegar litið er til þeirra einkunnarorða sem árinu voru valin Fjölskyldan, úrræði og skyldur í breytilegum heimi þá virðist nokkuð ljóst að áhyggju...
Lesa meira
Fréttir
31.01.2014
Fjölmargar mætar konur bjóða sig nú fram til að taka sæti á framboðlistum Sjálfstæðisflokksins fyrir sveitarstjórnarkosningar í vor. Öll hljótum við að vera sammála um að sá hópur sem valinn verður til forystu þarf að endu...
Lesa meira
Fréttir
31.01.2014
Samkvæmt skýrslu Ráðgjafamiðstöðvar landbúnaðarins voru að jafnaði 28,5 árskýr á mjólkurbúum landsins í fyrra. Í Eyjafirði eru stærstu búin, þar voru í fyrra að jafnaði 47 kýr á hverju búi, en á landinu öllu er meðal...
Lesa meira
Fréttir
31.01.2014
Samkvæmt skýrslu Ráðgjafamiðstöðvar landbúnaðarins voru að jafnaði 28,5 árskýr á mjólkurbúum landsins í fyrra. Í Eyjafirði eru stærstu búin, þar voru í fyrra að jafnaði 47 kýr á hverju búi, en á landinu öllu er meðal...
Lesa meira
Fréttir
31.01.2014
Samvinnufélög framleiða margar þekktustu vörur heims, þeirra á meðal er ein elsta og þekktasta vara Frakka, kampavínið frá Champagnehéraði. Lurpak er eitt þekktasta vörumerki í smjöri í Evrópu. Það er framleitt og í eigu
Lesa meira
Fréttir
31.01.2014
Íbúar jarðar eru um 7 milljarðar um þessar mundir og af þeim er um 1 milljarður skráður í samvinnufélag. Samvinnufélögin eru gríðarsterk um allan heim, þau eru nærri ein og hálf milljón talsins og starfa á fjölmörgum sviðum ...
Lesa meira
Fréttir
31.01.2014
Íbúar jarðar eru um 7 milljarðar um þessar mundir og af þeim er um 1 milljarður skráður í samvinnufélag. Samvinnufélögin eru gríðarsterk um allan heim, þau eru nærri ein og hálf milljón talsins og starfa á fjölmörgum sviðum ...
Lesa meira
Fréttir
31.01.2014
"Það er mikilvægt að Akureyri sé samkeppnishæfur valkostur þegar kemur að búsetu fólks og þá sérstaklega ungs fólks sem er að koma úr námi. Fjölbreytt atvinnustarfsemi og þá atvinnumöguleikar skipta flesta miklu máli. En ekki...
Lesa meira
Fréttir
31.01.2014
Akureyri er fjölmennasta sveitarfélag okkar landshluta með rúmlega 18 þús. íbúa. Þrátt fyrir að mikill meirihluti íbúanna búi í þéttbýli fyrir botni Eyjafjarðar hefur sveitarfélagið þá sérstöðu að innan þess eru tveir...
Lesa meira
Fréttir
31.01.2014
Kærunefnd útboðsmála hefur stöðvað um stundarsakir kaup Akureyrarbæjar á vatnsrennibraut og uppgöngustigahúsi við Sundlaug Akureyrar. Mannvirkið kostar rétt um 100 milljónir króna.
Lesa meira
Fréttir
31.01.2014
Kærunefnd útboðsmála hefur stöðvað um stundarsakir kaup Akureyrarbæjar á vatnsrennibraut og uppgöngustigahúsi við Sundlaug Akureyrar. Mannvirkið kostar rétt um 100 milljónir króna.
Lesa meira
Fréttir
30.01.2014
Vegna veikinda hefur álag á starfsfólk leikskóla Akureyrarbæjar aukist verulega í vetur. Settur hefur verið á laggirnar sérstakur starfshópur, sem ætlað er að greina vandann og leita lausna.
Lesa meira
Fréttir
30.01.2014
Vegna veikinda hefur álag á starfsfólk leikskóla Akureyrarbæjar aukist verulega í vetur. Settur hefur verið á laggirnar sérstakur starfshópur, sem ætlað er að greina vandann og leita lausna.
Lesa meira
Fréttir
30.01.2014
Vegna veikinda hefur álag á starfsfólk leikskóla Akureyrarbæjar aukist verulega í vetur. Settur hefur verið á laggirnar sérstakur starfshópur, sem ætlað er að greina vandann og leita lausna.
Lesa meira
Fréttir
30.01.2014
Vegna veikinda hefur álag á starfsfólk leikskóla Akureyrarbæjar aukist verulega í vetur. Settur hefur verið á laggirnar sérstakur starfshópur, sem ætlað er að greina vandann og leita lausna.
Lesa meira
Fréttir
30.01.2014
Leikmenn knattspyrnuliðs Þórs karla hafa sent frá sér yfirlýsingu vegna ásakana um veðmál í leik Þórs og Dalvíkur/Reynis. Akureyri Vikublað greindi frá því að vísbendingar væru um að leikmenn Þórs hefðu veðjað á leikinn....
Lesa meira