Fréttir

Úr búningahönnun í blikksmiðju

Helga Mjöll Oddsdóttir fatahönnuður fékk verðlaun fyrir bestu búningana á Grímuverðlaunahátíðinni, íslensku sviðslistarverðlaununum, sem fram fóru í Borgarleikhúsinu í 12. sinn sl. mánudag. Helga Mjöll sá um hönnun og saumu...
Lesa meira

Tækninám aldrei vinsælla

Mikil aðsókn er í Verkmenntaskólann á Akureyri og hefja tæplega 1.300 nemendur nám við skólann í haust. Umsóknir nýnema eru með mesta móti eða 240, sem er um tíu prósenta aukning frá því í fyrra. Metaðsókn er í grunndeild r...
Lesa meira

Tækninám aldrei vinsælla

Mikil aðsókn er í Verkmenntaskólann á Akureyri og hefja tæplega 1.300 nemendur nám við skólann í haust. Umsóknir nýnema eru með mesta móti eða 240, sem er um tíu prósenta aukning frá því í fyrra. Metaðsókn er í grunndeild r...
Lesa meira

Frumskógarlögmál á götum bæjarins

Bæjarbúar á Akureyri eru margir hverjir ósáttir við ofsaakstur á götum bæjarins á Bíladögum, þar sem engin hraðatakmörk eru virt af hópi ökumanna. Dæmi eru um að menn hafi verið teknir á yfir tvöföldum hámarkshraða í
Lesa meira

Frumskógarlögmál á götum bæjarins

Bæjarbúar á Akureyri eru margir hverjir ósáttir við ofsaakstur á götum bæjarins á Bíladögum, þar sem engin hraðatakmörk eru virt af hópi ökumanna. Dæmi eru um að menn hafi verið teknir á yfir tvöföldum hámarkshraða í
Lesa meira

Frumskógarlögmál á götum bæjarins

Bæjarbúar á Akureyri eru margir hverjir ósáttir við ofsaakstur á götum bæjarins á Bíladögum, þar sem engin hraðatakmörk eru virt af hópi ökumanna. Dæmi eru um að menn hafi verið teknir á yfir tvöföldum hámarkshraða í
Lesa meira

Millilandaflug í lok júní

Flugfélagið Greenland Express stefnir að því hefja millilandaflug um Akureyri þann 25. júní næstkomandi. Upphaflega stóð til að hefja flug þann 11. júní sl. en vegna utanaðkomandi aðstæðna hefur ýmislegt orðið til þess að f...
Lesa meira

Millilandaflug í lok júní

Flugfélagið Greenland Express stefnir að því hefja millilandaflug um Akureyri þann 25. júní næstkomandi. Upphaflega stóð til að hefja flug þann 11. júní sl. en vegna utanaðkomandi aðstæðna hefur ýmislegt orðið til þess að f...
Lesa meira

Sjaldgæft heilkenni veldur síkæti

Hallgrímur Sigurðsson, fimm ára drengur á Hrafnagili, er ekki eins og flestir jafnaldrar hans. Hallgrímur greindist ungur með Angelman-heilkenni, sem lýsir sér þannig að hann þroskast ekki á sama hátt og önnur börn. Um afar sjaldgæ...
Lesa meira

Sjaldgæft heilkenni veldur síkæti

Hallgrímur Sigurðsson, fimm ára drengur á Hrafnagili, er ekki eins og flestir jafnaldrar hans. Hallgrímur greindist ungur með Angelman-heilkenni, sem lýsir sér þannig að hann þroskast ekki á sama hátt og önnur börn. Um afar sjaldgæ...
Lesa meira

Viktoría krónprinsessa til Akureyrar

Viktoría, krónprinsessa Svíþjóðar, og eiginmaður hennar, Daníel prins, eru í heimsókn á Íslandi og liggur leið þeirra norður á land í dag. Skötuhjúin verða í Húsavík og á Mývatni framan af degi en koma síðdegis til Ak...
Lesa meira

Viktoría krónprinsessa til Akureyrar

Viktoría, krónprinsessa Svíþjóðar, og eiginmaður hennar, Daníel prins, eru í heimsókn á Íslandi og liggur leið þeirra norður á land í dag. Skötuhjúin verða í Húsavík og á Mývatni framan af degi en koma síðdegis til Ak...
Lesa meira

Viktoría krónprinsessa til Akureyrar

Viktoría, krónprinsessa Svíþjóðar, og eiginmaður hennar, Daníel prins, eru í heimsókn á Íslandi og liggur leið þeirra norður á land í dag. Skötuhjúin verða í Húsavík og á Mývatni framan af degi en koma síðdegis til Ak...
Lesa meira

Viktoría krónprinsessa til Akureyrar

Viktoría, krónprinsessa Svíþjóðar, og eiginmaður hennar, Daníel prins, eru í heimsókn á Íslandi og liggur leið þeirra norður á land í dag. Skötuhjúin verða í Húsavík og á Mývatni framan af degi en koma síðdegis til Ak...
Lesa meira

Ganga og bíó í tilefni kvennréttindadagsins

Í tilefni kvenréttindadagsins í dag þann 19. júní verður boðið upp á kvennasögugöngu um Oddeyrina á Akureyri og kvikmyndasýningu í Sambíó. Saga kvenna á eyrinni er mörgum hulin og því gefst hér kjörið tækifæri til að f
Lesa meira

Ganga og bíó í tilefni kvennréttindadagsins

Í tilefni kvenréttindadagsins í dag þann 19. júní verður boðið upp á kvennasögugöngu um Oddeyrina á Akureyri og kvikmyndasýningu í Sambíó. Saga kvenna á eyrinni er mörgum hulin og því gefst hér kjörið tækifæri til að f
Lesa meira

Þungur rekstur hjá MA

Menntaskólanum á Akureyri var slitið í 134. sinn  í gær þar sem 179 nemendur útskrifuðust. Jón Már Héðinsson, skólameistari, sagði m.a. í ræðu sinni að hann fagnaði því að samingar um laun kennara gætu aukið áhuga á ke...
Lesa meira

Þungur rekstur hjá MA

Menntaskólanum á Akureyri var slitið í 134. sinn  í gær þar sem 179 nemendur útskrifuðust. Jón Már Héðinsson, skólameistari, sagði m.a. í ræðu sinni að hann fagnaði því að samingar um laun kennara gætu aukið áhuga á ke...
Lesa meira

Þungur rekstur hjá MA

Menntaskólanum á Akureyri var slitið í 134. sinn  í gær þar sem 179 nemendur útskrifuðust. Jón Már Héðinsson, skólameistari, sagði m.a. í ræðu sinni að hann fagnaði því að samingar um laun kennara gætu aukið áhuga á ke...
Lesa meira

Þungur rekstur hjá MA

Menntaskólanum á Akureyri var slitið í 134. sinn  í gær þar sem 179 nemendur útskrifuðust. Jón Már Héðinsson, skólameistari, sagði m.a. í ræðu sinni að hann fagnaði því að samingar um laun kennara gætu aukið áhuga á ke...
Lesa meira

Hlustum á vilja bæjarbúa

Brynhildur Pétursdóttir, þingkona Bjartrar framtíðar í NA kjördæmi, lauk nýlega við sinn fyrsta vetur á þingi. Hún segir margt hafa komið sér óvart þennan fyrsta vetur og tíminn hafi verið góður skóli. „Fyrst og fremst var
Lesa meira

Hlustum á vilja bæjarbúa

Brynhildur Pétursdóttir, þingkona Bjartrar framtíðar í NA kjördæmi, lauk nýlega við sinn fyrsta vetur á þingi. Hún segir margt hafa komið sér óvart þennan fyrsta vetur og tíminn hafi verið góður skóli. „Fyrst og fremst var
Lesa meira

32 umferðarlagabrot á Bíladögum

Alls komu 32 umferðarlagabrot inn á borð lögreglunnar á Akureyri um liðna helgi. Mikill fjöldi fólks var samankominn í bænum vegna Bíladagshátíðarinnar sem lýkur í dag. 24 voru teknir fyrir of hraðan akstur, fjórir fyrir ölvuna...
Lesa meira

Þjóðhátíðardeginum fagnað

Þjóðhátíðardagurinn er haldinn hátíðlegur í dag og verður dagskrá í Lystigarðinum og í miðbæ Akureyrar. Hefðbundin hátíðardagskrá í Lystigarðinum hefst klukkan 12.45 með ljúfum tónum Lúðrasveitarinnar á Akureyri undir...
Lesa meira

Þjóðhátíðardeginum fagnað

Þjóðhátíðardagurinn er haldinn hátíðlegur í dag og verður dagskrá í Lystigarðinum og í miðbæ Akureyrar. Hefðbundin hátíðardagskrá í Lystigarðinum hefst klukkan 12.45 með ljúfum tónum Lúðrasveitarinnar á Akureyri undir...
Lesa meira

Gullna hliðið hlaut þrenn verðlaun

Gullna hliðið í sviðsetningu Leikfélags Akureyrar hlaut þrenn verðlaun á Grímunni, íslensku sviðslistarverðlaununum, sem veitt voru í 12. sinn í Borgarleikhúsinu í kvöld. Egill Heiðar Anton Pálsson var valinn besti leikstjórinn...
Lesa meira

Gullna hliðið hlaut þrenn verðlaun

Gullna hliðið í sviðsetningu Leikfélags Akureyrar hlaut þrenn verðlaun á Grímunni, íslensku sviðslistarverðlaununum, sem veitt voru í 12. sinn í Borgarleikhúsinu í kvöld. Egill Heiðar Anton Pálsson var valinn besti leikstjórinn...
Lesa meira