Hættuleg gatnamót fá ný ljós

Gatnamótin við Glerárgötu, Tryggvabraut og Borgarbraut eru ein þau fjölförnustu á Akureyri. Mynd/Þrö…
Gatnamótin við Glerárgötu, Tryggvabraut og Borgarbraut eru ein þau fjölförnustu á Akureyri. Mynd/Þröstur Ernir

Áætlað er að skipta um umferðarljós á gatnamótum Glerárgötu, Borgarbrautar og Tryggvabrautar á Akureyri í næsta mánuði. Eins og Vikudagur fjallaði um síðasta haust eru umferðarljósin úrelt og þykja hættuleg umferðinni. Nánar er fjallað um málið í prentútgáfu Vikudags.

Nýjast