Busavígslur eru á undanhaldi í framhaldsskólum á Akureyri. Jón Már Héðinsson, skólameistari MA, segir skólann hafa undanfarin ár hægt og bítandi verið að leggja niður busavígslurnar. Hjalti Jón Sveinsson, skólameistari VMA og formaður FÍF og SMÍ, segir Verkmenntaskólann hafa breytt busavígslum sérstaka nýnemahátíð. Nánar er fjallað um málið og rætt við Jón Má og Hjalta Jón í prentúgáfu Vikudags.
-þev