Lífhræddari eftir bílslysið

Matthías Rögnvaldsson kom nýr inn í bæjarpólitíkina á Akureyri eftir síðustu sveitarstjórnarkosningar og varð skyndilega einn valdamesti maður bæjarins. Matthías er oddviti L-listans og forseti bæjarstjórnar en auk þess rekur hann hugbúnaðarfyrirtækið Stefnu. Hann er fimm barna faðir og segir fjölskylduna sína sér mikinn skilning í þeirri fjarveru sem bæjarmálin kalla á. Það sem færri vita er að Matthías og hans fjölskylda lentu í slæmu bílslysi fyrir fimm árum sem hefur markað djúp spor í líf Matthíasar.

Ítarlegt viðtal við Matthías má nálgast í prentútgáfu Vikudags.

Nýjast