Mýta að konur segi krúttlegar fréttir

Freyja Dögg Frímannsdóttir var nýlega ráðin svæðisstjóri RÚVAK. Freyja mun verkstýra og bera ábyrgð á fréttaflutningi af landsbyggðinni í útvarpi, sjónvarpi og á vefnum.  Freyja Dögg starfaði um nokkurra ára skeið sem fréttamaður hjá RÚV á Akureyri, auk þess sem hún hefur umtalsverða reynslu af verkefnastjórnun og vinnslu fyrir vef. Hún segir mikilvægt að konur hasli sér völl í stjórnunarstöðum í atvinnulífinu og segist óhrædd við að horfa á samfélagið með gagnrýnum augum.

Viðtal við Freyju Dögg má nálgast í nýjustu prentútgáfu Vikudags

Nýjast