Labbar til Rómar á hverju ári

Gunnar Kárason nýkominn úr Kjarna eftir morgungönguna. Mynd/Þröstur Ernir
Gunnar Kárason nýkominn úr Kjarna eftir morgungönguna. Mynd/Þröstur Ernir

Gunnar Kárason á Akureyri gengur að jafnaði 15 km á dag sem gerir hvorki meira né minna en 105 km á viku. Hann segist labba í öllum veðrum og vindum og fer yfirleitt tvo göngutúra á dag.  „Ég geng svona sirka til Rómar á hverju ári,“ segir Gunnar en nánar er rætt við hann í prentútgáfu Vikudags.

-þev

 

Nýjast