Lásu jólasögu fyrir starfsmenn

Þegar líða tekur á desember tekur skólastarfið jafnan breyttri mynd sem helgast af ýmsum þema verkefnum tengd jólunum. Fjórir ungir piltar í áttunda bekk í Síðuskóla á Akureyri voru á ferð um bæinn í morgun þar sem þeir lásu upp jólasögur fyrir hin ýmsu fyrirtæki. Þeir kíktu við á skrifstofu Vikudags og lásu  fyrir starfsmenn. Höfðu þeir á orði að þetta væri mun skemmtilegra heldur en að læra stærðfæði.

Nýjast