Fréttir
06.10.2014
Rögnvaldur Már Helgason hefur verið ráðinn fréttamaður hjá RÚV á Akureyri og hóf störf í dag. Alls sóttu 20 manns um stöðuna. Rögnvaldur er lærður fjölmiðlafræðingur frá Háskólanum á Akureyri og hefur áður starfað hj...
Lesa meira
Fréttir
06.10.2014
Í nýrri framkvæmdaáætlun Akureyrar er gert ráð fyrir viðamikilli uppbyggingu við Sundlaug Akureyrar á næstu 2-3 árum. Samhliða nýrri rennibraut sem áætlað er að reisa verður m.a. farið í endurbætur á yfirborðshellum og barn...
Lesa meira
Fréttir
05.10.2014
Stofnskrárfundur POWERtalk deildarinnar Súlu á Akureyri verður haldinn í Zontahúsinu klukkan 20:00 þriðjudaginn 7. október næstkomandi. Þar munu fulltrúar stjórnar íslensku landssamtakanna afhenda Súlu formlega stofnskrárskírteini...
Lesa meira
Fréttir
04.10.2014
Söguvarða til minningar um fyrsta sjónvarp á Íslandi var afhjúpuð í vikunni við Eyrarlandsveg á Akureyri. Um þessar mundir eru 80 ár liðin frá því að fyrst var horft á sjónvarp hér á landi en það var einmitt á Akureyri. Þa...
Lesa meira
Fréttir
03.10.2014
Hljómsveitin Bravó fagnar 50 ára afmæli sínu með tónleikum á Græna hattinum annað kvöld, laugardag. Það var árið 1964 sem fjórir barnungir piltar af Brekkunni stofnuði hljómsveitina. Þetta voru þeir Kristján Guðmundsson, Sæ...
Lesa meira
Fréttir
03.10.2014
Hljómsveitin Bravó fagnar 50 ára afmæli sínu með tónleikum á Græna hattinum annað kvöld, laugardag. Það var árið 1964 sem fjórir barnungir piltar af Brekkunni stofnuði hljómsveitina. Þetta voru þeir Kristján Guðmundsson, Sæ...
Lesa meira
Fréttir
03.10.2014
Hljómsveitin Bravó fagnar 50 ára afmæli sínu með tónleikum á Græna hattinum annað kvöld, laugardag. Það var árið 1964 sem fjórir barnungir piltar af Brekkunni stofnuði hljómsveitina. Þetta voru þeir Kristján Guðmundsson, Sæ...
Lesa meira
Fréttir
03.10.2014
Um helmingur sérfræðimenntaðra lækna á Sjúkrahúsinu á Akureyri er eldri en 55 ára. Á næstu fimm árum munu níu séfræðilæknar á sjúkrahúsinu láta af störfum sökum aldurs. Sigurður E. Sigurðursson, framkvæmdastjóri læknin...
Lesa meira
Fréttir
02.10.2014
Guðrún Gísladóttir hefur marga fjöruna sopið þegar kemur að heilsurækt. Hún er tvöfaldur Íslandsmeistari í fitness og varð einnig bikarmeistari í þolfimi á sínum tíma. Hún hefur kennt þolfimi frá 1992 og starfað sem einkaþj...
Lesa meira
Fréttir
02.10.2014
Arnar Páll Guðmundsson hefur verið ráðinn útibússtjóri Landsbankans hf. á Akureyri. Jafnhliða ráðningu hans hefur verið ákveðið að efla verulega þjónustu við fyrirtæki á Akureyri og Norðurlandi. Þetta kemur fram í tilkyn...
Lesa meira
Fréttir
02.10.2014
Barnaverndarstofa hefur ákveðið að hætta samstarfi við Akureyrarbæ um meðferð fyrir unglinga og fjölskyldur þeirra sem staðið hefur frá árinu 2009, sk. PMTO-meðferð. Í því verkefni var lögð áhersla á stuðning við fjölsky...
Lesa meira
Fréttir
02.10.2014
Barnaverndarstofa hefur ákveðið að hætta samstarfi við Akureyrarbæ um meðferð fyrir unglinga og fjölskyldur þeirra sem staðið hefur frá árinu 2009, sk. PMTO-meðferð. Í því verkefni var lögð áhersla á stuðning við fjölsky...
Lesa meira
Fréttir
01.10.2014
Til stendur að samþætta íþrótta-og tómstundaiðkun barna við skólavistun á Akureyri. Í skoðun er að bjóða upp námskeið þar sem krakkar fá að kynnast mörgum íþrótta og tómstundagreinum. Áætlað er að breyta leiðakerfi s...
Lesa meira
Fréttir
01.10.2014
Til stendur að samþætta íþrótta-og tómstundaiðkun barna við skólavistun á Akureyri. Í skoðun er að bjóða upp námskeið þar sem krakkar fá að kynnast mörgum íþrótta og tómstundagreinum. Áætlað er að breyta leiðakerfi s...
Lesa meira
Fréttir
01.10.2014
Til stendur að samþætta íþrótta-og tómstundaiðkun barna við skólavistun á Akureyri. Í skoðun er að bjóða upp námskeið þar sem krakkar fá að kynnast mörgum íþrótta og tómstundagreinum. Áætlað er að breyta leiðakerfi s...
Lesa meira
Fréttir
01.10.2014
Stjórn Einingar-Iðju lýsir yfir miklum vonbrigðum með fjárlagafrumvarp ríkisstjórnarinnar og þeim skerðingum sem í því má finna. Í ályktun frá félaginu segir: Á síðustu árum hefur almennt launafólk tekið á sig miklar ske...
Lesa meira
Fréttir
01.10.2014
Gunnar Kárason á Akureyri gengur að jafnaði 15 km á dag sem gerir hvorki meira né minna en 105 km á viku. Hann segist labba í öllum veðrum og vindum og fer yfirleitt tvo göngutúra á dag. Ég geng svona sirka til Rómar á hverju
Lesa meira
Fréttir
01.10.2014
Gunnar Kárason á Akureyri gengur að jafnaði 15 km á dag sem gerir hvorki meira né minna en 105 km á viku. Hann segist labba í öllum veðrum og vindum og fer yfirleitt tvo göngutúra á dag. Ég geng svona sirka til Rómar á hverju
Lesa meira
Fréttir
30.09.2014
Á sama tíma og áætlað er að flytja Fiskistofu til Akureyrar hefur dregið verulega úr starfsemi annarra sjávarútvegsstofnana á svæðinu. Bæði Hafrannsóknarstofnun og Matís hafa minnkað sína starfsemi og þá er framtíð Sjávarú...
Lesa meira
Fréttir
30.09.2014
Freyja Dögg Frímannsdóttir var nýlega ráðin svæðisstjóri RÚVAK. Freyja mun verkstýra og bera ábyrgð á fréttaflutningi af landsbyggðinni í útvarpi, sjónvarpi og á vefnum. Freyja Dögg starfaði um nokkurra ára skeið sem fré...
Lesa meira
Fréttir
30.09.2014
Freyja Dögg Frímannsdóttir var nýlega ráðin svæðisstjóri RÚVAK. Freyja mun verkstýra og bera ábyrgð á fréttaflutningi af landsbyggðinni í útvarpi, sjónvarpi og á vefnum. Freyja Dögg starfaði um nokkurra ára skeið sem fré...
Lesa meira
Fréttir
29.09.2014
Báðir verkstjórar skíðasvæðisins í Hlíðarfjalli ofan Akureyrar eru hættir störfum og því er forstöðumaðurinn eini starfsmaður svæðisins. Ingibjörg Isaksen, formaður íþróttaráðs Akureyrar, staðfestir þetta í samtali v...
Lesa meira
Fréttir
29.09.2014
Þegar rætt er við ungt fólk um kjarasamningsbundin réttindi stendur það oft á gati. Frítökuréttur er eitt af því sem mörg ungmenni verða af og alltof fá vita um eða þekkja. Vinnuveitendur hagnast á því, enginn annar. Frítöku...
Lesa meira
Fréttir
29.09.2014
Háskólinn á Akureyri í samstarfi við Akureyrarbæ og Ásprent Stíl hyggst setja upp sérstaka söguvörðu ofan við Barðsgil á Eyrarlandsvegi í dag, mánudag kl. 16:00. Tilefnið er að um þessar mundir eru liðin 80 ár frá því að ...
Lesa meira
Fréttir
28.09.2014
Þriðjudaginn 30. september kl. 17:00 heldur Angela Rawlings fyrirlestur í Ketilhúsinu í Listagilinu á Akureyri undir yfirskriftinni Wild slumber for industrial ecologists eða Villtar svefnfarir iðnaðarvistfræðinga. Þar mun hún meðal ...
Lesa meira
Fréttir
27.09.2014
Í dag kl. 15:00 verður opnuð sýning Véronique Legros, Landiða, í Ketilhúsinu á Akureyri. Á sýningunni vinnur Véronique með ljósmyndir, myndvarpa og hljóð og notfærir sér sjónræna veikleika tækninnar. Undirstaða og leiðarst...
Lesa meira
Fréttir
26.09.2014
Gæsluvarðhald yfir manninum sem grunaður er um kynferðisbrot gegn tveimur átta ára drengjum á Akureyri hefur verið framlengt til 18. október. Að sögn lögreglunnar á Akureyri er búið að gefa út ákæru á hendur manninum sem var þ...
Lesa meira