Rithöfundurinn Elí Freysson hefur sent frá sér sína fjórðu bók sem nefnist Kistan. Líkt og fyrri bækur Elís er um drungalega fantasíu að ræða sem gerist í ímynduðum heimi. Í prentútgáfu Vikudags ræðir Elí um bókina, rithöfundastarfið og birtir stuttan kafla úr bókinni.