Versnandi veður á Norðurlandi

Veðrið á Akureyri fer vesnandi.
Veðrið á Akureyri fer vesnandi.

Veður fer versnandi á Norðurlandi og víða er ekkert ferðaveður. Þæfingur og stórhríð er á Öxnadalsheiði og snjóþekja og stór­hríð er í Vík­ur­skarði. Á Eyja­fjarðarsvæðinu er hálka og snjó­koma en aust­an við Vík­ur­skarð er hálka, snjóþekja og élja­gang­ur. Á vef Veðurstofunnar segir að búast megi við vaxandi vindi og ofankoma austanlands í kvöld, en dregur heldur úr vindi og ofankomu vestantil á landinu.

Nýjast