Síðasta ævintýrið hjá Sverre

Sverre Jakobsson mun væntanlega berja duglega á Frökkum í kvöld. Mynd/Þröstur Ernir
Sverre Jakobsson mun væntanlega berja duglega á Frökkum í kvöld. Mynd/Þröstur Ernir

Búast má við að stór hluti landsmanna verði límdur við sjónvarpsskjáinn  í dag þegar „Strákarnir okkar“ í íslenska karlalandsliðinu í handknattleik mæta Frökkum á heimsmeistaramótinu í Katar. Sverre Andrés Jakobsson er á sínu síðasta stórmóti en Sverre er 37 ára og hefur verið lengi að með landsliðinu. Vikudagur ræddi við Sverre fyrir mót, um vonir hans og væntingar og einnig þau mál sem þurftu að leysa hér heima áður en haldið var út. Nálgast má viðtalið við Sverre í nýjustu prentútgáfu Vikudags.

Nýjast