„Hugsaði um það eitt að halda lífi"

Eftir að hafa upplifað stríðshörmungar í heimlandi sínu Serbíu og verið kippt inn í blóðug átök í stríðinu gegn Króatíu á einni nóttu, fékk Petar Ivancic tækifæri til þess að halda til Íslands í leit að betra lífi ásamt konu sinni. Þau ætluðu sér aðeins að dvelja í eitt ár á landinu en árin eru nú orðin sautján. Afleiðingar stríðsins hafa sett mark sitt á líf Petars, sem hefur þurft að horfa upp á konuna sína glíma við andleg veikindi sem rekja má til stríðsins en þau skildu fyrir ári.

Blaðamaður Vikudags settist niður með Petar og spjallaði við hann um upprunann, árin í hernum, trúna og lífið á Íslandi. Viðtalið má nálgast í prentútgáfu Vikudags.

Nýjast