Freeski og snjóbrettamótinu flýtt um einn dag

Vegna veðurs hefur verið ákveðið að flýta Freeski og Snjóbrettamótinu á Iceland Winter Games um einn dag og verður keppnin haldi í dag, föstudag, í Hlíðarfjalli. Mótið byrja kl 13.00 og stendur yfir til kl. 17.30. "Við vonumst til að sjá sem flesta upp í fjallinu í dag með myndavélarnar á lofti. Við reiknum með spennandi móti í ár, enda mikið magn af erlendum keppendum búnir að gera sér ferð til Íslands til að taka þátt í mótinu," segir í tilkynningu frá Iceland Winter Games.

 

Nýjast