Fréttir
07.12.2014
Halldór Jóhannsson framkvæmdastjóri KEA afhenti samstarfsaðilum hjálparstarfs á Eyjafjarðarsvæðinu, 700 þúsund króna peningagjöf sl. föstudag. Gjöfin er ætluð til að létta undir með fólki sem þarfnast aðstoðar fyrir jólin...
Lesa meira
Fréttir
06.12.2014
Stjórn Menningarfélags Akureyrar hefur ráðið þrjá nýja sviðstjóra til starfa en alls sóttu 44 um störfin. Þorvaldur Bjarni Þorvaldsson verður tónlistarstjóri, Jón Páll verður leikhússtjóri og Sólveig Elín viðburðarstjóri...
Lesa meira
Fréttir
06.12.2014
Stjórn Menningarfélags Akureyrar hefur ráðið þrjá nýja sviðstjóra til starfa en alls sóttu 44 um störfin. Þorvaldur Bjarni Þorvaldsson verður tónlistarstjóri, Jón Páll verður leikhússtjóri og Sólveig Elín viðburðarstjóri...
Lesa meira
Fréttir
05.12.2014
Kertakvöld verður í miðbænum á Akureyri í kvöld milli 20:00-22:00. Þá verða götuljós slökkt og verslanir verða einnig rökkvaðar svo kertaljósin fái notið sín. Íbúar eru hvattir til að nýta sér þetta tækifæri til að up...
Lesa meira
Fréttir
05.12.2014
Kertakvöld verður í miðbænum á Akureyri í kvöld milli 20:00-22:00. Þá verða götuljós slökkt og verslanir verða einnig rökkvaðar svo kertaljósin fái notið sín. Íbúar eru hvattir til að nýta sér þetta tækifæri til að up...
Lesa meira
Fréttir
05.12.2014
Samherji greiðir starfsfólki sínu í landi 450 þúsund króna launauppbót í desember, til viðbótar umsaminni 74 þúsund króna desemberuppbót.Upphæðin miðast við starfsmenn sem haf verið í fullu starfi a...
Lesa meira
Fréttir
05.12.2014
Viðtöl við fólk á Eyjafjarðarsvæðinu sem óskar eftir mataraðstoð fyrir jólin hófst á mánudaginn var. Sigurveig Bergsteinsdóttir, formaður Mæðrastyrksnefndar á Akureyri, segist merkja aukningu í mataraðstoð fyrir jólin. Hún...
Lesa meira
Fréttir
05.12.2014
Aldís Embla Björnsdóttir varð hlutskörpust í samkeppni akureyrskra ungskálda um skapandi skrif. Fyrir smásögu sína Einræðisherra hlaut hún 50.000 krónur í verðlaun. Önnur verðlaun hlaut Kristófer Alex Guðmundsson fyrir ljó...
Lesa meira
Fréttir
05.12.2014
Aldís Embla Björnsdóttir varð hlutskörpust í samkeppni akureyrskra ungskálda um skapandi skrif. Fyrir smásögu sína Einræðisherra hlaut hún 50.000 krónur í verðlaun. Önnur verðlaun hlaut Kristófer Alex Guðmundsson fyrir ljó...
Lesa meira
Fréttir
05.12.2014
Bæjarráð Akureyrar lýsir yfir þungum áhyggjum sínum fjárframlaga til Háskólans á Akureyri sem koma fram í samþykktum tillögum fyrir 2. umræðu til fjárlaga fyrir árið 2015. Í bókun Bæjarráðs hvetur það stjórnvöld til ...
Lesa meira
Fréttir
05.12.2014
Bæjarráð Akureyrar lýsir yfir þungum áhyggjum sínum fjárframlaga til Háskólans á Akureyri sem koma fram í samþykktum tillögum fyrir 2. umræðu til fjárlaga fyrir árið 2015. Í bókun Bæjarráðs hvetur það stjórnvöld til ...
Lesa meira
Fréttir
04.12.2014
Sigurður Guðmundsson, verslunarmaður og fyrrum bæjarfulltrúi á Akureyri, hefur marga fjöruna sopið. Hann fæddist svo að segja inn í verslunarbransann, var umvafinn skuldum og átti varla fyrir mat þegar hóf hann rekstur á Viking St...
Lesa meira
Fréttir
04.12.2014
Sigurður Guðmundsson, verslunarmaður og fyrrum bæjarfulltrúi á Akureyri, hefur marga fjöruna sopið. Hann fæddist svo að segja inn í verslunarbransann, var umvafinn skuldum og átti varla fyrir mat þegar hóf hann rekstur á Viking St...
Lesa meira
Fréttir
04.12.2014
Birna Guðrún Baldursdóttir á Akureyri fær Múrbrjót Landssamtaka Þroskahjálpar árið 2014 fyrir klúbbastarf fyrir ungmenni á einhverfurófi. Hefð fyrir því að Landssamtökin afhendi Múrbrjóta á Alþjóðlegumdegi fatlaða sem var...
Lesa meira
Fréttir
04.12.2014
Félag háskólakennara á Akureyri hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem lýst er yfir undrun á þeim áformum fjárlaganefndar Alþingis að verja hlutfallslega miklu minna fé til Háskólans á Akureyri en annarra háskóla í landinu ...
Lesa meira
Fréttir
04.12.2014
Félag háskólakennara á Akureyri hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem lýst er yfir undrun á þeim áformum fjárlaganefndar Alþingis að verja hlutfallslega miklu minna fé til Háskólans á Akureyri en annarra háskóla í landinu ...
Lesa meira
Fréttir
03.12.2014
Ekki þykir ástæða til að áminna tvo kennara í Menntaskólanum á Akureyri sem kvartað var yfir vegna ósæmilegrar hegðunar. Þetta kemur fram í yfirlýsingu Jón Márs Héðinssonar skólameistara á heimasíðu MA. Málin voru ranns
Lesa meira
Fréttir
03.12.2014
Félag stúdenta við Háskólann á Akureyri (FSHA) gagnrýnir harðlega þá mismunun sem birtist í tilllögum fjármálaráðuneytisins á aukningu á fjárframlögum til háskóla í landinu um 617 milljónir króna. Sú mismunun lýsir sé...
Lesa meira
Fréttir
02.12.2014
Halldór Jóhannsson framkvæmdastjóri KEA afhenti styrki úr Menningar- og viðurkenningasjóði KEA. Þetta er í 81. sinn sem KEA veitir styrki úr sjóðnum og fór úthlutunin fram í Menningarhúsinu Hofi á Akureyri fimmtudaginn 27. nóvem...
Lesa meira
Fréttir
02.12.2014
Sandra Ásgrímsdóttir náði góðum árangri á Bikarmótinu í fitness á dögunum og sigraði í sínum flokki. Sandra tók fyrst þátt í fitness árið 2009 og hefur einnig keppt erlendis. Hún segist verða vör við fordóma í garð fit...
Lesa meira
Fréttir
01.12.2014
Héraðsdómur Norðurlands eystra hefur dæmt fyrrverandi fjármálastjóra og bókara Verkmenntaskólans á Akureyri í fimmtán mánaða fangelsi fyrir 26 milljón króna fjárdrátt. Fært þótti að binda t
Lesa meira
Fréttir
01.12.2014
Biðtími eftir völdum aðgerðum á Sjúkrahúsinu á Akureyri gæti orðið allt að ár standi verkfall lækna fram í desember eins og boðað er. Um er að ræða gerviliðsaðgerðir og augn-og legsigsaðgerðir. Framkvæmdastjóri læknin...
Lesa meira
Fréttir
01.12.2014
Biðtími eftir völdum aðgerðum á Sjúkrahúsinu á Akureyri gæti orðið allt að ár standi verkfall lækna fram í desember eins og boðað er. Um er að ræða gerviliðsaðgerðir og augn-og legsigsaðgerðir. Framkvæmdastjóri læknin...
Lesa meira
Fréttir
01.12.2014
Nóttin var verulega annasöm hjá lögreglunni á Akureyri vegna ofsaveðurs sem gengur yfir landið.
Lesa meira
Fréttir
30.11.2014
Héðinn Jónsson, 26 ára Akureyringur, stefnir á að taka þátt á Special Olympics sem fram fara í Los Angeles næsta sumar. Um er að ræða stærsta íþróttaviðburð næsta árs. Kostnaður við ferðina er hins vegar mikill og því he...
Lesa meira
Fréttir
29.11.2014
Þriðjudaginn 2. desember kl. 17:00 heldur Giorgio Baruchello prófessor í heimspeki við Háskólann á Akureyri fyrirlestur í Ketilhúsinu á Akureyri undir yfirskriftinni Athugasemdir um mælskufræði og málverk. Þar mun hann fjalla um h...
Lesa meira
Fréttir
28.11.2014
Af heildaraukningu framlaga til háskólanna í landinu í fjárlagafrumvarpi ríkisstjórnarinnar samkvæmt breytingartillögu renna um 90% þeirra til Háskóla Íslands og Háskólans í Reykjavík. Af rúmlega 600 milljónum til háskólanna f...
Lesa meira