Fylgdust með sólmyrkvanum ofan af Kaldbak

Berja sólmyrkvan augum upp á Kaldbak.
Berja sólmyrkvan augum upp á Kaldbak.

Nemendur og starfsfólk Grenivíkurskóla í Grýtubakkahreppi fór upp á Kaldbak í boði Kaldbaksferða til að fylgjast með sólmyrkvanum í morgun. Útsýnið þótti stórkostlegt og allir voru að sjálfsögðu með sólmyrkvagleraugu.

Nýjast