„Hann er algjör sjarmör og guðsgjöf"

Dagur Kai Konráðsson er fjögurra ára drengur á Akureyri sem er ættleiddur frá Kína. Þegar foreldrar hans fengu hann í hendurnar grunaði móður hans strax að eitthvað amaði að þar sem Dagur litli var bæði máttlaus og linur og fór ekki labba eða tala fyrr en um þriggja ára aldur. Með hjálp margra hefur Degi Kai farið stöðugt fram. Hann þykir lífsglaður drengur sem á auðvelt með að bræða fólk.

Vikudagur hitti Sólrúnu Eyfjörð Torfadóttur og Konráð V. Þorsteinsson, foreldra Dags Kai, sem sögðu sögu litla drengsins. Viðtalið má nálgast í prentúgáfu Vikudags

Nýjast