„Var komin á þann stað að mér leið virkilega illa"

Hrönn Harðardóttir. Mynd/Þröstur Ernir
Hrönn Harðardóttir. Mynd/Þröstur Ernir

Hrönn Harðardóttir var orðin 140 kíló þegar hún ákvað að skrá sig til þátttöku í fyrstu seríu raunveruleikaþættinum Biggest Loser. Hún léttist um 50 kíló á sjö mánuðum og segir keppnina hafa breytt lífi sínu til frambúðar. Hrönn segir neikvætt umtal um þættina vestanhafs ekki eiga við um þá hér heima og segir leiðinlegt að fagfólk í heilbrigðisgeiranum hafi dæmt þættina hérlendis án þess að kynna sér þá til hlítar.

Vikudagur hitti Hrönn og ræddi við hana um reynsluna sem fylgdi Biggest Loser en nálgast má viðtalið í prentútgáfu Vikudags.

Nýjast