Ofbeldisbrotin verða tekin fastari tökum
Samkomulag á milli Akureyrarbæjar og embætti lögreglustjórans á Norðurlandi eystra um hertar aðgerðir gegn heimilisofbeldi var undirritað nýverið. Um tilraunaverkefni til eins árs er að ræða sem tekur gildi þann 1. mars nk. og er verkefnið útfært að fyrirmynd sams konar samstarfsverkefnis í Reykjanesbæ. Halla Bergþóra Björnsdóttir, lögreglustjóri á Norðurlandi eystra, sem markmiðið með hertum aðgerðum að gefa skýr skilaboð í samfélagið um að ofbeldi á heimilum sé ekki liðið, að bæta þjónustu við aðila slíkra mála, bæði þolendur og gerendur.
Ítarlega er fjallað um þetta mál og rætt við Höllu Bergþóru í prentútgáfu Vikudags.