Fréttir

Slitnar upp úr viðræðum Kjalar og sveitarfélaga

Kjaraviðræðum KJALAR stéttarfélags starfsmanna í almannaþjónustu og samninganefndar Sambands íslenskra sveitarfélaga hefur verið slitið eftir árangurslausar viðr&aeli...
Lesa meira

Nýr bar í Gilinu

Þeir Einar Geirsson og Kristján Þórir Kristjánsson eigendur veitingarstaðarins Rub 23 á Akureyri opnuðu í gærkvöldi nýjan bjór og whiskybar á neðri hæ...
Lesa meira

Hræringar í liði Þórs

Körfuknattleikslið Þórs gæti mætt nokkuð breytt til leiks í haust í 1. deild karla ef fram heldur sem horfir. Ólafur Torfason, sem var einn besti maður liðsins sl. vetur, samdi &ia...
Lesa meira

Háskólahátíð á morgun

Á morgun, laugardaginn 11. júní kl. 10:30 fer fram brautskráning frá Háskólanum á Akureyri.  Brautskráningin verður í Íþróttahöllinni.Há...
Lesa meira

Óraunhæfar tillögur verða ekki að veruleika

Frestur til að skila umsögnum um tillögurstýrihóps um endurskoðun stjórnkerfis skóla á Akureyri hefur verið lengdur til 1. september næstkomandi.  „Við viljum umfram all...
Lesa meira

Slitnar upp úr viðræðum við sveitarfélögin

Samninganefnd Starfsgreinasambands Íslands og Flóafélaganna sleit á sjöunda tímanum í gærkvöld viðræðum sínum við Samninganefnd sambands íslenskra sveitarf&e...
Lesa meira

„Verðum að rífa okkur upp“

KA og Fjölnir mætast á Þórsvelli í kvöld í sjöttu umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu kl. 18:15. Liðin eru jöfn að stigum með sjö stig hvort, KA í ...
Lesa meira

Valur valtaði yfir Þór/KA

Þór/KA tapaði illa fyrir Íslandsmeisturum Vals er liðin mættust á Vodafonevellinum í kvöld í lokaleik fjórðu umferðar Pepsi-deildar kvenna í knattspyrnu. Lokat&...
Lesa meira

Leikskólar verði sameinaðir

Í undirbúningi er að leggja niður stöður deildarstjóra og sameina leikskóla á sama tíma og hlutverk skóla- og aðstoðarskólastjóra verður styrkt. Þett...
Lesa meira

Oddur líklega áfram hjá Akureyri

„Það lítur allt út fyrir að ég verði áfram með Akureyri,” segir handboltamaðurinn Oddur Gretarsson leikmaður Akureyrar. Oddur hefur ekkert heyrt frá þýska &u...
Lesa meira