Fréttir

Merkilega mikið grillað!

„Hún hefur nú farið merkilega vel af stað miðað við verðurfarið undanfarið,“ segir Auðjón Guðmundsson, markaðsstjóri hjá Kjarnafæði, um sölu ...
Lesa meira

Stefnir í verkföll í haust að óbreyttu

„Við munum ekki gefa eftir með þessar kröfur því stórir hópar okkar félagsmanna munu ekki fá það sama og búið er að semja um á almenna vinnumarkað...
Lesa meira

Heimilt að sleppa fé í Vaðlaheiði

Heimilt var að sleppa sauðfé í Vaðlaheiði frá og með gærdeginum, 15. júní og stórgripum má sleppa í heiðina um næstu mánaðamót. Vegna t&i...
Lesa meira

„Við erum á pari"

„Ég held að menn séu búnir að sýna það í síðustu leikjum að það er mikið spunnið í þetta Þórslið,“ segir Pá...
Lesa meira

Einstaklega slæm tíð

„Þetta er búið að vera óvenju hægt í ár og einstaklega slæm tíð,” segir Tryggvi Marinóson, forstöðumaður tjaldsvæðanna við Þingval...
Lesa meira

Vandræðagangur KA heldur áfram

Vandræði KA-manna halda áfram í 1. deild karla í knattspyrnu en liðið tapaði sínum fjórða leik í röð í kvöld er liðið lá gegn Selfoss...
Lesa meira

Annað tap Þórs/KA í röð

Þór/KA tapaði sínum öðrum leik í röð í Pepsi-deild kvenna í knattspyrnu er liðið lá gegn Stjörnunni á Þórsvelli, 1:2. Stjarnan n&aacut...
Lesa meira

Tólf sóttu um búsetudeildina

  Fyrir nokkru var auglýst laust til umsóknar starf framkvæmdastjóra búsetudeildar Akureyrarbæjar. Tólf sóttu um starfið og verður fjallað um umsóknirnar á f...
Lesa meira

KA sækir Selfoss heim í kvöld

Fjórir leikir fara fram í 1. deild karla í knattspyrnu í kvöld og hefjast allir leikir kl. 20:00.  Á Selfossvelli taka heimamenn á móti KA og þar mætir Gunnlaugur Jónsso...
Lesa meira

Siðareglur samþykktar fyrir Bíladaga 2011

Bílaklúbbur Akureyrar samþykkti sérstakar siðareglur fyrir Bíladagshátíðina sem er framundan á Akureyri um helgina. Þar eru gestir hátíðarinnar hvattir til &tho...
Lesa meira