Fréttir

Tveir pokasjóðsstyrkir til Akureyrar

Úthlutað var úr Pokasjóði verslunarinnar í dag. Rúmlega 56 milljónum króna er úthlutað til 67 verkefna á sviði umhverfismála, menningar, mannúðar, &ia...
Lesa meira

Ármann í banni gegn Víkingum

Ármann Pétur Ævarsson leikmaður Þórs verður í banni í bikarleiknum gegn Víkingi R. í 16-liða úrslitum Valitor- bikar karla knattspyrnu, sem fram fer á Þ&o...
Lesa meira

Heil umferð í Pepsi-deild kvenna í kvöld

Heil umferð fer fram í Pepsi-deild kvenna í knattspyrnu í kvöld. Á Þórsvelli mætast Þór/KA og Stjarnan kl. 18:30. Stjarnan situr í þriðja sæti deildarinnar...
Lesa meira

Bílabraut malbikuð

Bíladagar hefjast í vikunni og er að vænta talsverðs fjölda fólks í bæinn ef aðsókn verður svipuð og verið hefur.
Lesa meira

Dalvík/Reynir með sigur á Varmárvelli

Dalvík/Reynir gerði góða ferð í Mosfellsbæinn í gær er liðið lagði Aftureldingu að velli, 4:1, á Varmárvelli í sjöttu umferð deildarinnar. ...
Lesa meira

Lágflug herþotna hætti yfir flugvellinum

Andrea Sigrún Hjálmsdóttir bæjarfulltrúi Vinstri grænna lagði fram bókun á fundi bæjarráðs í síðustu viku þar sem lágflugflug herþotna ...
Lesa meira

Fjórir frá UFA í landsliðið

Fjórir iðkendur úr UFA hafa verið valdir í landslið Íslands sem keppir á Evrópukeppni landsliða í frjálsum íþróttum sem haldið verður í Reyk...
Lesa meira

Páll Viðar: Get ekki kvartað yfir stiginu

„Það er ekki oft sem ég er sáttur með jafntefli en ég er það í kvöld,” sagði Páll Viðar Gíslason þjálfari Þórs, eftir 2:2 jaf...
Lesa meira

Jafnt á Þórsvelli í mögnuðum leik

Þór og FH gerðu í kvöld 2:2 jafntefli í stórskemmtilegum fótboltaleik á Þórsvelli, í lokaleik fimmtu umferðar í tvífrestuðum leik í Pepsi-dei...
Lesa meira

Samstúdentar sýna

Yfirskrift myndlistarsýningar sem opnar í Boxi, sal Myndlistarfélagsins, Kaupvangsstræti 10, Akureyri, þann 16. júní kl 17.00 er: „25 ára MA stúdentar“. Listamennirnir sem s&...
Lesa meira