Fréttir

Unglingavinnan byrjuð

Unglingavinnan byrjaði í dag og fengu krakkarnir heldur kuldalegar móttökur hjá veðurguðunum svona fyrsta daginn. Það breytir þó ekki því að þeim þótt...
Lesa meira

Magni með fullt hús stiga

Magni frá Grenivík fer vel af stað í D-riðli 3. deildar karla í knattspyrnu. Að þremur umferðum loknum er Magni með fullt hús stiga, eða níu stig, ásamt Sindra sem verm...
Lesa meira

Fluttar á slysadeild eftir útafakstur

Þrjár stúlkur á átjánda ári voru fluttar á slysadeild Sjúkrahúss Akureyrar í gærkvöld eftir að bíll þeirra fór útaf veg...
Lesa meira

Tveggja daga sjómannadagshátíð

 Í dag, laugardag verður glæsileg fjölskyldudagskrá að Hömrum sem hefst klukkan 13með fótboltamóti og klukkan 14 mun leikkonan Jana María Guðmundsdóttir setjahát...
Lesa meira

Bæjarnefnd með varnaðarorð vegna bæjarhátíða

Ýmsar bæjarhátíðir eru nú framundan og eru Bíladagar sennilega fyrsta hátíðin þetta sumarið. Þessar hátíðir eru margar hverjar haldnar að undirlag...
Lesa meira

Skipulagsnefnd vill að ÁTVR stækki við Hólabraut

  Meirihluti skipulagsnefndar Akureyrar hefur samþykkt fyrir sitt leyti að heimila ÁTVR að byggja 1126 fm viðbyggingu að grunnfleti og jafn háa núverandi húsnæði að Hólabr...
Lesa meira

Þór/KA og Fylkir mætast í bikarnum

Í dag var dregið í 16 liða úrslitum Valitor bikars kvenna í knattspyrnu í höfuðstöðum KSÍ. Þór/KA fékk heimaleik gegn Fylki, en liðin mættust einmitt...
Lesa meira

Starfsmenn landsbyggðarsveitarfélaga 2. flokks?

„Er skrítið þó við spyrjum hvort starfsmenn sveitarfélaga á landsbyggðinni séu annars flokks íbúar í þessu landi?“ Þannig spyr stjórn Einingar...
Lesa meira

Fimm fá aðgengisvottun

Hótel KEA, Menningarhúsið Hof , Hótel Natur, Ferðaþjónustan Skjaldarvík  og Ferðaþjónustan Öngulstöðum verður afhent fyrst allra á Norðurlandi vott...
Lesa meira

SS Byggir bauð lægst í byggingu hjúkrunarheimilis á Akureyri

Fyrirtækið SS Byggir bauð lægst tilboð í uppsteypu og fullnaðarfrágang 45 rýma hjúkrunarheimilis við Vestursíðu 9 en alls bárust fjögur tilboð í verki&et...
Lesa meira