Fréttir

Góð endurkoma hjá Dalvík/Reyni

Dalvík/Reynir og Höttur gerðu 2:2 jafntefli á Dalvíkurvelli í gær í 2. deild karla í knattspyrnu. Heimamenn lentu 0:2 undir en áttu góða endurkomu og tryggðu sér...
Lesa meira

Valur og Þór/KA mætast á Vodafonellinum í kvöld

Fjórða umferð Pepsi-deildar kvenna í knattspyrnu klárast í kvöld með einum leik, en þá mætast Valur og Þór/KA á Vodafonevellinum. Þrír leikir fó...
Lesa meira

Sofnaði og keyrði niður vegrið

Ökumaður um tvítugt ók bíl sínum niður nokkra staura í vegriði við sveitabæinn Teig á Eyjafjarðarbraut vestri á Akureyri um kl. 21:30 í gær...
Lesa meira

Góð stemmning fyrir Arctic Open

Nú fer hver að verða síðastur að skrá sig í Arctic Open mótið sem haldið verður á Akureyri 23. – 25. júní. 140 golfarar eru þegar skráðir ti...
Lesa meira

Bæjarstjórn frestar stækkun Vínbúðar

Á bæjarstjórnarfundi í gær var tekin fyrir tillaga frá skipulagsnefnd um að heimila viðbyggingu við Vínbúð ÁTVR við Hólabraut. Viðbyggingin hefur verið...
Lesa meira

Sveinbjörn utan hóps gegn Lettum

Markvörðurinn Sveinbjörn Pétursson hjá Akureyri verður ekki á meðal leikmanna íslenska landsliðsins í handbolta sem mætir Lettum ytra í dag kl. 16:35 í unda...
Lesa meira

Fiskverkafólk í Eyjafirði áhyggjufullt

  Fiskvinnslufólk í Eyjafirði og Fjallabyggð hefur sent alþingismönnum undirskriftalista þar sem áhyggjum er lýst af áhrifum fyrirhugaðra breytinga á fiskveiðistj&oacu...
Lesa meira

Smáþjóðaleikar: Piotr í liði mótsins

Piotr Kempisty, blakmaður hjá KA og íslenska landsliðinu, var valinn í lið mótsins á Smáþjóðaleikunum sem fram fóru í Liechtenstein á dögunum. Piotr v...
Lesa meira

Gunnar Már: Fínt að snúa blaðinu við

Gunnar Már Guðmundsson átti góðan leik á miðjunni í liði Þórs sem lagði ÍBV 2:1 á Þórsvelli í kvöld í Pepsi-deild karla í knat...
Lesa meira

Annar tapleikur KA í röð

KA tapaði sínum öðrum leik í röð í 1. deild karla í knattspyrnu er liðið sótti Þrótt Reykjavík heim í kvöld. Lokatölur á Valbjarnarvelli u...
Lesa meira