Fréttir

Yfirlýsing um uppbyggingu í Þingeyjarsýslum

Fjögur sveitarfélög á Norðausturlandi og Katrín Júlíusdóttir, iðnaðaráðherra hafa undirritað viljayfirlýsingu um miklar framkvæmdir á sv&a...
Lesa meira

Haukar lögðu KA-menn í Boganum

Haukar urðu fyrstir til að leggja KA-menn að velli í 1.deild karla í knattspyrnu í sumar með 2:0 sigri í Boganum í dag í fjórðu umferð deildarinnar. Bæði ...
Lesa meira

Sigur fyrir áhugafélag

„Við erum að rifna úr stolti,” segir Halldór Sigurgeirsson formaður Freyvangsleikhússins. Félagið sýndi verkið Góði dátinn Svejk í Þjóðlei...
Lesa meira

Framsýn vísar kjaradeilu til sáttasemjara

Samninganefnd Framsýnar- stéttarfélags samþykkti á fundi sínum í gærkvöldi að vísa kjaradeilu félagsins við sveitarfélögin til Ríkissáttasem...
Lesa meira

Heil umferð í 1. deild karla í dag

KA og Haukar mætast í Boganum í dag kl. 16:00 í fjórðu umferð 1. deildar karla í knattspyrnu. KA hefur byrjað deildina af krafti og er sem stendur í öðru sæti deildarinnar ...
Lesa meira

Hlynur: Frábært að fá svona byrjun

Hlynur Svan Eiríksson stjórnaði Þór/KA í fyrsta sinn í kvöld er liðið lagði Fylki 3:1 á Þórsvelli í Pepsi-deild kvenna í knattspyrnu. Fín byrjun...
Lesa meira

Ammoníaksleki hjá ÚA

Slökkvilið Akureyrar var kallað út um kl 20:40 í kvöld vegna ammóníaksleka í húsakynnum ÚA. Höfðu menn verið að vinna við hreinsunarstörf inni í h&...
Lesa meira

Sanngjarn sigur Þórs/KA gegn Fylki

Þór/KA er komið upp í fjórða sæti Pepsi-deildar kvenna eftir verðskuldaðan 3:1 sigur gegn Fylki á Þórsvelli í kvöld. Þór/KA var alltaf skrefinu fram...
Lesa meira

Kvennahlaup ÍSÍ haldið á laugardaginn

Árlegt kvennahlaup ÍSÍ verður haldið um allt land laugardaginn 4. júní næstkomandi. Hlaupið vekur jafnan mikla athygli en hlaupið er á yfir 90 stöðum bæði hé...
Lesa meira

Réðist á sambýliskonu sína

Karlmaður hefur verið dæmdur í fjögurra mánaða fangelsi af Héraðsdómi Norðurlands eystra fyrir grófa líkamsárás gegn sambýliskonu sinni. Árá...
Lesa meira