Fréttir

Aukin launauppbót með maí-launum hjá Samherja

Í nýsamþykktum kjarasamningum eru ákvæði um tvær eingreiðslur sem eiga að greiðast ofan á laun nú um mánaðamótin. Þær nema samtals 60 þú...
Lesa meira

Ísar bauð lægst í endurnýjun aðrennslispípu Laxá II

Fjögur tilboð bárust í endurnýjun aðrennslispípu Laxá II í Þingeyjarsveit en tilboðin voru opnuð hjá Landsvirkjun í morgun. Ísar ehf. átti lægst...
Lesa meira

Bæjarráð lýsir yfir megnri óánægju með lokun starfsstöðvar ja.is á Akureyri

Bæjarráð Akureyrar lýsir í bókun frá fundi sínum í morgun, yfir megnri óánægju með ákvörðun Já Upplýsingaveitna hf. að loka s...
Lesa meira

Samið við GV Gröfur um undirbúning vegna malbikunar

Fyrirtækið GV Gröfur ehf. átta lægsta tilboð í verðfyrirspurn framkvæmdardeildar vegna verksins; Kjarnaskógur og Hamrar - undirbúningur vegna malbikunar. Kostnaðaráætl...
Lesa meira

Betri í dag en í gær – ráðstefna um nám og gæði í háskólum

Ráðstefnan Betri í dag en í gær um nám og gæði í háskólum verður haldin við Háskólann á Akureyri 30.-31. maí næstkomandi.  Í...
Lesa meira

Ný framtíðarsýn fyrir félagsmiðstöðvar unglinga

Samfélags- og mannréttindaráð samþykkti á fundi sínum í vetur að fela vinnuhópi skipuðum fulltrúum úr samfélags- og mannréttindaráði og fr&aa...
Lesa meira

KA fær 5 milljóna króna styrk frá KSÍ

Stjórn KSÍ ákvað á fundi sínum 19. maí síðastliðinn að úthluta rúmlega 30 milljónum úr Mannvirkjasjóði KSÍ og er þetta í fj...
Lesa meira

Þór og Leiknir F. mætast í Boganum í kvöld

32-liða úrslitin í Valitor-bikar karla í knattspyrnu klárast í kvöld með fimm leikjum. Í Boganum tekur Þór á móti Leikni frá Fáskrúðsfirð...
Lesa meira

Áhöfnin á Oddeyrinni mótmælir frumvörpum sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra

Áhöfnin á Oddeyrinni EA-210 hefur sent frá sér sameiginlega yfirlýsingu, þar sem hún mótmælir framkomnum frumvörpum sjávarútvegs- og landbúnaðarr&aacut...
Lesa meira

Gunnlaugur: Áttum í fullu tré við þá

Gunnlaugur Jónsson, þjálfari KA, var brattur eftir tapleik liðsins gegn Grindavík í Boganum í kvöld, í 32-liða úrslitum Valitor-bikar karla í knattspyrnu. Grindavík ...
Lesa meira