Fréttir

Komur á dag- og göngudeild FSA aldrei verið fleiri en í fyrra

Á geðdeild FSA hafa menn áhyggjur af stöðu langveikra. Verið er að skoða möguleika í samstarfi við búsetudeild Akureyrarbæjar. Starfsemi dag- og göngudeildar hefur vaxið ...
Lesa meira

Akureyringur vann 9 milljónir króna á skafmiða

Honum fannst svo sannarlega skemmtilegt að skafa, Akureyringnum sem keypti sér á dögunum „7, 9, 13" skafmiða Happaþrennunnar í Hagkaupi á Akureyri. Á miðanum leyndist 9 milljón...
Lesa meira

Á fjórða hundrað manns á Vorfundi Samorku

Á fjórða hundrað manns munu taka þátt í Vorfundi Samorku sem haldinn verður í Hofi á Akureyri dagana 26.-27. maí. Alls verða flutt 39 erindi, að meðtöldu áv...
Lesa meira

Tvö tilboð bárust í framkvæmdir við Hrafnagilsskóla

Tvö tilboð bárust í framkvæmdir á skólalóð og bílastæði við Hrafnagilsskóla. Tilboðin voru opnuð fyrir helgina og voru þau bæði yfir kostna&e...
Lesa meira

Mun færri lokið háskólamenntun á landsbyggðinni

Árið 2010 hafa rúmlega 56 þúsund manns á aldrinum 16-74 lokið háskólanámi, eða um fjórðungur íbúa á Íslandi á sama aldursbili. H&aacut...
Lesa meira

Vetrarfærð, hálka, snjóþekja, skafrenningur eða ófærð

Á Norðvesturlandi er hálka á Holtavörðuheiði, Þverárfjalli og á Siglufjarðarvegi milli Hofsós og Siglufjarðar. Hálkublettir á Vatnsskarði og Öxnadalshe...
Lesa meira

Sjúkraflug komið í gang

Nú er orðið fært fyrir sjúkraflug en það hefur verið ófært síðan gosið hófst í Grímsvötnum. Sjúkraflugvél Mýflugs er nú a&e...
Lesa meira

Vill hlutlausar upplýsingar um efnahagslegar afleiðingar lagafrumvarps um stjórn fiskveiða

Stjórn Akureyrarstofu hefur óskað eftir kynningu á nýju frumvarpi um stjórn fiskveiða á Íslandi og svo fljótt sem auðið er hlutlausum upplýsingum um efnahagsl...
Lesa meira

Ekkert lát á hríðarbylnum norðaustan- og austanlands

Ekkert lát á hríðarbylnum norðaustan- og austanlands. Helstu breytingarnar eru þær að við sjóinn og á láglendi norðaustanlands hækkar hiti lítið og gerir kr...
Lesa meira

Dregið hefur úr atvinnuleysi

Á fundi stjórnar Akureyrarstofu fyrir helgi var lagt fram yfirlit um átaksverkefni Akureyrarbæjar og Vinnumálastofnunar vegna atvinnuleysis á árinu 2011 og farið yfir framkvæmd þeirra...
Lesa meira