Fréttir

Fífilbrekkuhátíð að Hrauni í Öxnadal

  Árleg Fífilbrekkuhátíð Menningarfélagsins Hrauns í Öxnadal verður sunnudag 19. júní 2011. Minningarstofan um Jónas Hallgrímsson verður opin. Göngufe...
Lesa meira

Róleg nótt á Akureyri

Nóttin var tíðindalítil hjá lögreglunni á Akureyri eftir talsverðan eril um helgina vegna fíkniefnamisferla. Vegna hvítasunnuhátíðarinnar voru skemmtistaðir b...
Lesa meira

Gunnlaugur: Þurfum að hafa meiri trú á þessu

Það hefur lítið gengið upp hjá KA-mönnum í 1. deild karla í knattspyrnu í síðustu leikjum. Eftir fína byrjun á Íslandsmótinu, þar sem KA n&aacut...
Lesa meira

Þór og FH mætast á Þórsvelli í kvöld

Einn leikur fer fram í Pepsi-deild karla í knattspyrnu í kvöld en Þór og FH mætast á Þórsvelli kl. 18:30 í tvífrestuðum leik. Aðeins munar tveimur stigum &aacut...
Lesa meira

Úthlutun úr Háskólasjóði KEA

Halldór Jóhannsson, framkvæmdastjóri KEA og Stefán B. Sigurðsson rektor Háskólans á Akureyri, afhentu í dag styrki úr Háskólasjóði KEA við ath&ou...
Lesa meira

Ökugerði tekið í notkun í júlí

Framkvæmdir eru hafnar á svæði Bílaklúbbs Akureyrar í Glerárdal, en þar hafa starfsmenn hjá GV-gröfum hafist handa við að útbúa ökugerði. Björ...
Lesa meira

Brautskráning í bíðu og bjartviðri

Í dag voru 426 kandídatar brautskráðir á Háskólahátíð Háskólans á Akureyri sem þótti heppnast afar vel.  Veðrið lék við h&aac...
Lesa meira

Fjórmenningarnir komnir til Akureyrar

Fjórmenningarnir sem hlaupa nú hringinn í kringum landið til styrktar krabbameinssjúkum börnum komu til Akureyrar í dag. Hópurinn hljóp 117 km í gær en 70 km í dag. &THO...
Lesa meira

Gunnlaugur: Eins og höfuðlaus her

Gunnlaugur Jónsson þjálfari KA var að vonum ekki upplitsdjarfur eftir 1:4 tap sinna manna gegn Fjölni á Þórsvelli í kvöld í 1. deild karla í knattspyrnu. KA sá aldre...
Lesa meira

KA steinlá gegn Fjölni á heimavelli

Fjölnismenn hreinlega keyrðu yfir KA-menn er liðin áttust við á Þórsvelli í kvöld í 1. deild karla í knattspyrnu. Gestirnir úr Grafarvoginum unnu leikinn 4:1, en þe...
Lesa meira