13. júní, 2011 - 08:22
Fréttir
Nóttin var tíðindalítil hjá lögreglunni á Akureyri eftir talsverðan eril um helgina vegna fíkniefnamisferla. Vegna
hvítasunnuhátíðarinnar voru skemmtistaðir bæjarins opnir fram undir miðja nótt en að sögn lögreglu var fámennt og
friðsælt í bænum.