Tólf sóttu um búsetudeildina

  Fyrir nokkru var auglýst laust til umsóknar starf framkvæmdastjóra búsetudeildar Akureyrarbæjar. Tólf sóttu um starfið og verður fjallað um umsóknirnar á fundi félagsmálaráðs Akureyrarbæjar 22. júní nk. Umsækjendur eru í stafrófsröð: 

Aðalsteinn Svan Hjelm, MS. alþjóðamarkaðsfræði
Anna María Malmquist, MS. stjórnun heilbrigðis þjónustu
Árni Konráð Bjarnason , fyrrv. sveitarstjóri
Ásdís Sigurðardóttir, eigin rekstur
Ásdís Sigurðardóttir, verkfræðingur
Barði Þór Jónsson, eigin rekstur
Birna Ágústsdóttir MS. lögfræði
Hjálmar Arinbjarnarson, BA. samfélags- og hagþróunarfræði
Ólafur Örn Torfason, fyrrv. forstöðumaður
Sigrún María Bjarnadóttir BS. viðskiptafræði
Soffía Lárusdóttir, framkvæmdastjóri
Vilborg Þórarinsdóttir, félagsráðgjafi

Nýjast