10 - 17 ágúst
-
fimmtudagur, 11. ágúst
Heimamenn hafa gefist upp á að taka flug í land yfir sumarið
Tvö flug á áætlun yfir sumarið til Grímseyjar -
miðvikudagur, 10. ágúst
Vegfarandi lést eftir umferðarslys á Akureyri
Maðurinn sem ekið var á í miðbæ Akureyrar í gær er látinn- 10.08
-
miðvikudagur, 10. ágúst
Vængjalaus ný bók eftir Árna Árnason komin út
Út er komin bókin Vængjalaus eftir Árna Árnason en það er Bjartur sem gefur bókina út. Þetta er þriðja skáldverkið sem Árni sendir frá sér en hið fyrsta sem ætlað er fullorðnum. Vefurinn tók Árna tali vegna útkomu bókar hans.- 10.08
-
miðvikudagur, 10. ágúst
Fjölskyldufjör í Samkomuhúsinu á Akureyri
Það verður sannkölluð fjölskylduskemmtun í Samkomuhúsinu laugardaginn 3. september- 10.08
-
miðvikudagur, 10. ágúst
Anna María Alfreðsdóttir með 100% í mati á þjálfaranámskeiði Alþjóðabogfimisambandsins
Anna fékk 20 af 20 mögulegum stigum í matinu en til þess að ná réttindum þurfti hún 12 af 20 stigum- 10.08
-
miðvikudagur, 10. ágúst
Margrét Eir leikur Mama Morton
Leik- og söngkonan Margrét Eir hefur bæst í hóp þeirra sem taka þátt í uppsetningu Leikfélags Akureyrar á söngleiknum Chicago- 10.08
-
þriðjudagur, 09. ágúst
Gul viðvörun frá Veðurstofu Íslands, þetta sumar!
Óhætt er að segja að lýsa megi sumarinu 2022 með einu orði, vonbrigði! Það er nokkuð sama hvaða verðurspásíður eru skoðaðar langþráð sól og sæla er eitthvað sem við sjáum ekki.- 09.08
-
þriðjudagur, 09. ágúst
Ekið á gangandi vegfaranda á Akureyri
Hinn slasaði var fluttur með sjúkrabifreið á slysadeild Sjúkrahússins á Akureyri og eru meiðsli hans talin alvarleg- 09.08
-
þriðjudagur, 09. ágúst
Ásdís Guðmundsdóttir gengur til liðs við sænska handboltaliðið Skara HF
Ásdís Guðmundsdóttir leikmaður með KA/Þór i handboltanum hefur gengið til liðs við sænksa liðið Skara HF sem er sama félag og Aldís Ásta Heimisdóttir gekk til liðs við fyrr í sumar.- 09.08
Aðsendar greinar
-
Ingólfur Sverrisson skrifar
Að vera geggjaður
Hin síðari ár hefur notkun lýsingarorða breyst töluvert og það svo að ég held ekki alltaf áttum í þeim bægslagangi. Nú er framganga einstaklinga og liðsheilda ekki lengur frábær, afbragð, yfirgengileg, ofsalega góð, stórkostleg eða í hæstu hæðum. -
Hildur Inga Magnadóttir skrifar
Uppeldisleikritið – hver er þinn söguþráður?
Hildur Inga Magnadóttir skrifar
Mannlíf
-
„Húsavík hefur upp á margt að bjóða og staðsetning Kaupfélagshússins í miðbænum er frábær“
Undirbúningur hafinn við endurbætur á Kaupfélagshúsinu á Húsavík -
„Undir okkur sjálfum komið að búa eitthvað til“
Mikil aukning í skipulögðum gönguferðum fyrir ferðamenn á Húsavík -
Vilji til að heiðra minningu Nóa
Iðnaðarsafnið fær þrjú verk eftir Jóhann Ingimarsson til varðveislu -
Sumartónleikar í Akureyrarkirkju hafi fest sig í sess í menningarlífi bæjarins
„Það hefur gengið alveg gríðar vel, full kirkja af ánægðum gestum, bæði íslenskum og erlendum,“ segir Jónína Björt Gunnarsdóttir listrænn stjórnandi Sumartónleika í Akureyrarkirkju -
Heimsástandið er töluverður stoppari
Allt klárt hjá ZiplineAkureyri en lokaúttektin er eftir
Íþróttir
-
Anna María Alfreðsdóttir með 100% í mati á þjálfaranámskeiði Alþjóðabogfimisambandsins
Anna fékk 20 af 20 mögulegum stigum í matinu en til þess að ná réttindum þurfti hún 12 af 20 stigum -
Blakdeild Völsungs hefur ráðið yfirþjálfara
Tihomir Paunovski mun sinna þjálfun meistarflokka félagsins sem og koma að þjálfun yngri flokka og sjá um að fylgja eftir stefnu blakdeildar við áframhaldandi uppbyggingu deildarinnar -
KA fær miðvörð frá Slóveníu
Gaber Dobrovoljc hefur skrifað undir samning við félagið út núverandi tímabil -
Hlaupahátíð fyrir alla fjölskylduna
Súlur Vertical á Akureyri um verslunarmannahelgina -
Góð þátttaka á N1 mótinu í ár
Einn umfangsmesti íþróttaviðburður landsins, N1 mótið í knattspyrnu, hefst á Akureyri í dag og stendur mótið yfir til laugardagsins 2. júlí