26.10.2008
Mokstur er hafinn milli Dalvíkur og Ólafsfjarðar en hann tefst eitthvað vegna snjóflóðs, samkvæmt upplýsingum frá Vegagerðinni.
Víkurskarð er ófært og ei...
Lesa meira
25.10.2008
Björgunarsveitarmenn í Eyjafirði hafa verið á ferðinni frá því í gærkvöld, við aðstoða fólk sem lent hefur
í vandræðum vegna veðurs og &oa...
Lesa meira
25.10.2008
"Menn reyna að bera sig mannalega en það er auðvitað ekkert hægt að skafa utan af því, staðan er skelfilega slæm," segir Gylfi Gunnarsson
útgerðarmaður í Grímsey. ...
Lesa meira
25.10.2008
Ungmennin fimm úr Súlum, björgunarsveitinni á Akureyri, sem ætluðu að klífa fjallið Shivling á Indlandi, eru nú komin niður
á láglendið, tæpum 6000 metrum...
Lesa meira
24.10.2008
Bændur hafa ekki farið varhluta af afleiðingum bankakreppunnar fremur en annað atvinnulíf. Gríðarleg veiking íslensku krónunnar hefur
hækkað greiðslubyrði af erlendum l&aacu...
Lesa meira
24.10.2008
Jöfnunarsjóður sveitarfélaga lýkur á mánudag greiðslu framlaga að fjárhæð rúmlega tveir milljarðar til
sveitarfélaga í landinu en framlögin á...
Lesa meira
24.10.2008
Vegurinn um Víkurskarð hefur verið opnaður á ný, eftir að jeppi og vörubíll með snjótönn, sem voru að koma úr
gagnstæðri átt, skullu mjög harkalega s...
Lesa meira
24.10.2008
Þriðjudaginn 4. nóvember nk. mun Sinfóníuhljómsveit Íslands halda tónleika í íþróttahúsi
Síðuskóla og eingöngvari verður enginn annar ...
Lesa meira
24.10.2008
Boðað hefur verið til kyndilgöngu á Akureyri á morgun, laugardaginn 25. október, undir yfirskriftinni; Rjúfum þögn ráðamanna og
göngum til lýðræðis. Skora...
Lesa meira
24.10.2008
Fíkniefnamálum hefur fjölgað mikið á Akureyri að undanförnu, að sögn Gunnars Jóhannessonar hjá rannsóknardeild
lögreglunnar á Akureyri. Það sem af er &t...
Lesa meira
24.10.2008
Mikil vá steðjar að íslensku samfélagi. Hrun fjármálafyrirtækja og hömlur á gjaldeyrisviðskipti hafa þegar valdið miklum
búsifjum og geta haft í för me&e...
Lesa meira
24.10.2008
Samfélags- og mannréttindaráð Akureyrar fordæmir auglýsingu frá Agent.is um svokallaða Dirty night sem haldin var í Sjallanum 20. september
sl. og birt var í Dagskránni miðv...
Lesa meira
23.10.2008
Leik Akureyrar og Vals í N1 deild karla í handbolta var að ljúka fyrir nokkrum mínútum og varð niðurstaðan frábær sigur Akureyrar 24-22
fyrir framan troðfulla Höll af á...
Lesa meira
23.10.2008
Hægt er að endurnýta allt kertavax og þannig hægt að komast hjá því að það endi í ruslinu. Plastiðjan
Bjarg-Iðjulundur á Akureyri tekur við öllum ker...
Lesa meira
23.10.2008
Bæjarráð samþykkti á fundi sínum í morgun að auka hlutafé bæjarins í Flokkun ehf. um allt að 37,5 milljónir króna
og vísaði þeirri afgreiðsl...
Lesa meira
23.10.2008
Byggðastofnun hefur valið Háskólann á Akureyri, úr hópi umsækjenda, til þess að vera tengiliður íslenskra stofnana við ESPON
(European Spatial Planning Observation Network) ...
Lesa meira
23.10.2008
Stjórn Samtaka um betri byggð, hefur óskað eftir því að fulltrúar samtakanna fái tækifæri til að kynna
bæjarráðsmönnum á Akureyri tillögur samta...
Lesa meira
23.10.2008
Næstu fimm mánudaga verður efnt til samveru í Safnaðarheimili Akureyrarkirkju undir yfirskriftinni „Mánudagar gegn mæðu". Þar
verða umræður um stöðu þjó&e...
Lesa meira
23.10.2008
Handboltalið Akureyrar hefur komið flestum á óvart með góðu gengi í N1-deildinni það sem af er tímabili en um liðna helgi vann
liðið sinn þriðja leik í r&ou...
Lesa meira
22.10.2008
Alcoa hefur lagt fram tillögu að matsáætlun fyrir álver á Bakka við Húsavík, með allt að 346.000 tonna framleiðslugetu. Tekið er
á móti athugasemdum vegna till&oum...
Lesa meira
22.10.2008
Samfélags- og mannréttindaráð, sem fer með forvarnamál fyrir hönd Akureyrarbæjar, fór á fundi sínum í dag í
kynnisferð um bæinn til þess að sko&e...
Lesa meira
22.10.2008
Betur fór en á horfðist þegar stór beltagrafa valt útaf flutningavagni norðan við Akureyrarflugvöll nú fyrir stundu og hafnaði
nánast á hvolfi í fjöruborði...
Lesa meira
21.10.2008
Jóhannes Bjarnason bæjarfulltrúi Framsóknarflokksins varpaði fram þeirri spurningu í umræðum um efnahagsmál á fundi
bæjarstjórnar Akureyrar í dag, hvort til gr...
Lesa meira
21.10.2008
Uppskeruhátíð ferðaþjónustunnar var haldin í fjórða sinn þann 16. október sl. Markmið
hátíðarinnar er að efla samkennd og samvinnu á mill...
Lesa meira
21.10.2008
Saga Capital hefur í dag orðið við veðkalli Seðlabanka Íslands frá því í gær og lagt fram viðbótarveð í formi
reiðufjár og ríkisskuldabr&eac...
Lesa meira
21.10.2008
Umhverfisnefnd Akureyrarbæjar leggur til að hafinn verði undirbúningur að því að taka upp umhverfisvísa í upplýsingakerfum
bæjarins. Kristín Sigfúsdótt...
Lesa meira
21.10.2008
Söngkonan Margot Kiis og Gunnar Hrafnsson kontrabassaleikari halda tónleika í Laugarborg í Eyjafjarðarsveit fimmtudaginn 23. október nk. kl. 20.30. Á
efnisskránni eru ýmis erlend og í...
Lesa meira