Akureyrarbær gerist aðili að jafnréttissáttmála Evrópu

Samfélags- og mannréttindaráð samþykkti á fundi í vikunni að leggja til við bæjarstjórn að Akureyrarbær gerist aðili að jafnréttissáttmála Evr...
Lesa meira

Afmælismálþing haldið um kartöflur á laugardag

AkureyrarAkademían, Félag sjálfstætt starfandi fræðimanna á Norðurlandi, hleypir nú fyrirlestraröð sinni af stað á ný. Fyrirlestrarnir verða haldnir á fim...
Lesa meira

Skilti með upplýsingum um andarnefjur sett upp við Pollinn

Sett hafa verið upp tvö skilti við Pollinn á Akureyri þar sem er að finna almennar upplýsingar, bæði á ensku og íslensku, um hvalategundina andarnefjur. Sem kunnugt er hafa tvær an...
Lesa meira

Framleiðsla í nýrri aflþynnuverk- smiðju í Krossanesi hefst fyrir jól

Ráðgert er að hefja framleiðslu í nýrri aflþynnuverksmiðju Becromal í Krossanesi á Akureyri viku fyrir næstu jól en gangi það ekki eftir þá strax á...
Lesa meira

Þekking hf. fær aðild að UT rammasamningi Ríkiskaupa

Ríkiskaup samþykktu nýverið tilboð Þekkingar í rammasamning fyrir UT lausnir og búnað. Í sumar tók Þekking þátt í útboði Ríkiskaupa fyrir...
Lesa meira

Landar frosinni grálúðu á Akureyri

Línu- og netaskipið Kristrún RE hefur verið að koma inn til löndunar á Akureyri að undanförnu með frosna grálúðu.
Lesa meira

Gagnrýnir bæinn fyrir auglýsa eftir framkvæmdastjóra fyrir Hof

Oddur Helgi Halldórsson bæjarfulltrúi L-lista lagði fram bókun á fundi bæjarráðs Akureyrar í morgun, þar sem hann gagnrýnir þá ákvörðun bæ...
Lesa meira

Norrænir svifflugsmenn þinguðu á Akureyri

Yfir 20 fulltrúar frá Norðurlöndum mættu til samráðs um málefni svifflugs, á þingi norrænna svifflugsmanna á Akureyri um síðustu helgi. Einnig kom forseti breska s...
Lesa meira

Rúmar 42 milljónir króna greiddar í fjárhagsaðstoð á árinu

Á fundi félagsmálaráðs Akureyrar í vikunni var staða fjárhagsaðstoðar eftir átta mánuði ársins lögð fram til kynningar.
Lesa meira

Stuðningur við stjórnmálaflokka og stjórnmálasamtök á Akureyri verði 3 milljónir á næsta ári

Stjórnsýslunefnd Akureyrarbæjar samþykkti á fundi sínum í morgun að leggja til við bæjarstjórn, að á árinu 2009 verði þremur milljónum kró...
Lesa meira

Framsýn leggst gegn lokun pósthússins á Laugum

Stjórn Framsýnar- stéttarfélags Þingeyinga hefur sent frá sér ályktun, þar sem fram kemur að félagið leggst gegn fyrirhugaðri lokun pósthússins á ...
Lesa meira

G. Hjálmarsson bauð lægst í framkvæmdir á KA-svæðinu

Fyrirtækið G. Hjálmarsson ehf. átti lægsta tilboð í jarðvinnu vegna gervigrasvallar á KA-svæðinu en alls sendu þrír aðilar inn tilboð í verkið. G. Hj&aac...
Lesa meira

Stjórnir Saga Capital og VBS Fjárfestingarbanka ræða sameiningu

Stjórnir Saga Capital Fjárfestingarbanka og VBS Fjárfestingarbanka hafa ákveðið að taka upp formlegar viðræður um sameiningu bankanna. Gert er ráð fyrir því að lj&ua...
Lesa meira

Auglýst eftir framkvæmdastjóra fyrir Menningarhúsið Hof

Auglýst hefur verið eftir framkvæmdastjóra fyrir Menningarhúsið Hof á Akureyri. Hof, menningarfélag ses, mun annast rekstur hússins samkvæmt samningi við Akureyrarbæ og starfa...
Lesa meira

SS-Byggir í startholum varðandi byggingu fjölbýlishúsa við Undirhlíð

Beðið er eftir grænu ljósi á byggingu fjölbýlishúsa við Undirhlíð að sögn Sigurðar Sigurðssonar framkvæmdastjóra SS-Byggis, en hann segir að á s...
Lesa meira

Rekstur Sjúkrahússins á Akureyri neikvæður um 75 milljónir króna

Rekstur Sjúkrahússins á Akureyri fyrstu sex mánuði ársins er samkvæmt uppgjöri neikvæður um 75,6 milljónir sem er 3,8% umfram áætlun.
Lesa meira

Rúða brotin í biðskýli SVA við Hörgárbraut

Rúða var brotin í biðskýli Strætisvagna Akureyrar við Hörgárbraut, skammt norðan við Glerárbrú, um helgina. Af verksummerkjum að dæma virtist sem bjórflö...
Lesa meira

Sjónvarpsstöðin N4 á Akureyri lýst gjaldþrota

Sjónvarpstöðin N4 á Akureyri hefur verið lýst gjaldþrota. Sjónvarpstöðin mun halda áfram útsendingum undir sama nafni en stærsti hluthafi stöðvarinnar hefur teki&...
Lesa meira

Aldrei fleiri nemendur í Myndlistarskólanum á Akureyri

Myndlistarskólinn á Akureyri hefst á morgun mánudag með mótttöku nemenda í húsnæði skólans. Helgi Vilberg skólastjóri segir aldrei að aldrei hafi jafn mar...
Lesa meira

Búist við góðri kornuppskeru í Eyjafirði

Bændur í Svarfaðardal  hófust handa við kornþreskingu í vikunni.  Það voru bændur á Hreiðarsstöðum, Hofi og Ytra Hvarfi sem skáru akur í landi Ytr...
Lesa meira

Andarnefjur á Akureyrarpolli – hvað eru þær að gera hér?

Andarnefjurnar sem verið hafa á Pollinum á Akureyri síðustu vikur hafa vakið mikla hrifningu bæjarbúa og gesta. En hvað skildu þær vera að gera á Pollinum? Hreiðar Þ...
Lesa meira

Yfir 80 þúsund manns koma með skemmtiferðaskipum næsta sumar

Síðasta stóra skemmtiferðaskip sumarsins sigldi inn Eyjafjörð og til Akureyrar  í dag.  Von er svo á fjórum minni skipum á næstu dögum eða fram yfir miðjan sep...
Lesa meira

Efni í verksmiðjuhús Becromal flutt landleiðina norður í 60 gámaflutningabílum

Efni sem notað verður til að reisa verksmiðjuhús Becromal í Krossanes verður flutt landleiðina norður í land.  Þegar er eitthvað af efninu komið til Akureyrar og annað er v&ae...
Lesa meira

VG vill að samvinna sveitarfélaga verði á forsendum þeirra sjálfra

Flokksráðsfundur Vinstri grænna, sem haldinn var um helgina, hafnar hugmyndum um lögbindingu lágmarksstærðar sveitarfélaga. Íbúar eigi að hafa svigrúm og sjálfræ&e...
Lesa meira

Ekki leyft að setja auglýsingar á nýja gólfið í Íþróttahöllinni

Tvísýnt er nú með að Akureyri Handboltafélag (AH) geti spilað heimaleiki sína á hinu nýja og glæsilega gólfi Íþróttahallarinnar eins og vilji þeirr...
Lesa meira

Sýning á verkum Sigrúnar Eldjárn í Bókasafni HA

Opnuð hefur verið sýning á verkum Sigrúnar Eldjárn í Bókasafni Háskólans á Akureyri. Þar má sjá ný og nýleg olíumálverk auk nokk...
Lesa meira

Á gjörgæslu eftir reiðhjólaslys í Kjarnaskógi

Karlmaður á fimmtugsaldri liggur á gjörgæsludeild Landspítala háskólasjúkrahús eftir reiðhjólaslys á Akureyri. Maðurinn var á ferð ásamt hj&oac...
Lesa meira