Aðgangseyrir að Listasafninu á Akureyri felldur niður

Ákveðið hefur verið að fella niður aðgangseyri að Listasafninu á Akureyri og verður nú ókeypis fyrir gesti og gangandi að skoða sýningar þess. Sýningar Listasa...
Lesa meira

Lóðum fyrir 120 milljónir króna skilað inn að undanförnu

Lóðum, bæði íbúðar- og iðnaðarlóðum hefur verið skilað inn til Akureyrarbæjar að undanförnu fyrir um 120 milljónir króna. "Við veittum lóð...
Lesa meira

Leiðrétting - Gísli Páll æfði einnig með U19

Í Vikudegi í dag er sagt frá því að nokkrir ungir knattspyrnumenn á Akureyri hafi verið valdir til æfinga hjá yngri landsliðum Íslands í knattspyrnu. Mistök voru ...
Lesa meira

Akureyri í toppsætið í handboltanum eftir sigur á FH

Ævintýralegur árangur Akureyri Handboltafélags í N1-deildinni í handbolta heldur áfram að verða enn ævintýralegri. Í kvöld lagði liðið FH á &u...
Lesa meira

Sýknaður þrátt fyrir ólíkindablæ á skýringu á pokahvarfi úr bíl

Karlmaður  á fertugsaldri var í Héraðsdómi Norðurlands eystra sýknaður af ákæru um að hafa skömmu fyrir jól í fyrra flutt með sér nær 600 ...
Lesa meira

Engar athugasemdir við tillögu að deiliskipulagi KA svæðisins

Engar athugasemdir bárust við tillögu að deiliskipulagi KA svæðisins auk lóðar Lundarskóla, leikskóla og svæðis við Dalsbraut sem er unnið af X2 hönnun-skipulagi, &iacut...
Lesa meira

Jafnréttisstofa gefur út bækling um jafnrétti kynjanna

Nemendur í 8. bekk í Lundarskóla á Akureyri heimsóttu Jafnréttisstofu í vikunni en þau taka þátt í þróunarverkefninu jafnréttisfræðsla í...
Lesa meira

Árlegur kirkjudagur í Akureyrar- kirkju á sunnudag

Árlegur kirkjudagur verður í Akureyrarkirkju sunnudaginn 16. nóvember. Þá verður mikið um dýrðir en dagskráin hefust með sunnudagaskóla í Safnaðarheimilinu kl. 1...
Lesa meira

VÍS gerist Máttarstólpi Leikfélags Akureyrar

Á dögunum  gerðu Vátryggingafélag Íslands og Leikfélag Akureyrar  samstarfssamning sín á milli. Með samningnum gerist VÍS Máttarstólpi Leikfélags A...
Lesa meira

Kæra verið send vegna deiliskipulags við Undirhlíð

Kæra hefur verið send úrskurðarnefnd skipulags- og byggingarmála vegna deiliskipulags við Miðholt - Undirhlíð, þar sem til stendur að reisa tvö fjölbýlishús með a...
Lesa meira

Harður árekstur á Akureyri

Betur fór en á horfðist þegar tveir fólksbílar lentu í hörðum árekstri á gatnamótum Glerárgötu og Tryggvabrautar á Akureyri í kvöld. Ekki ur&...
Lesa meira

Rakel Hönnudóttir skrifaði undir nýjan samning við Þór/KA

Landsliðskonan í knattspyrnu, Rakel Hönnudóttir, hefur framlengt samning sinn við Þór/KA. Hún skrifaði undir tveggja ára samning við liðið og þar með er bundinn endir ...
Lesa meira

Fór með stól úr útibúi Landsbankans á Akureyri

Reið kona tók stól frá Landsbanknum á Akureyri í dag og fór með hann út úr bankanum. Með þessu vildi hún sýna andúð sína vegna glataðra f...
Lesa meira

Gengið til lýðræðis á Akureyri á laugardag

Laugardaginn 15. nóvember kl. 15.00 verður farin samstöðuganga á Akureyri vegna efnahagsástandsins í landinu frá Samkomuhúsinu inn á Ráðhústorg. Tilgangurinn með g...
Lesa meira

Sprotasetur stofnað til að efla atvinnusköpun á svæðinu

Atvinnuþróunarfélag Eyjafjarðar hefur ákveðið að bregðast við þrengingum á atvinnumarkaði með stofnun Sprotaseturs Vaxtarsamnings Eyjafjarðar. Með því er ...
Lesa meira

Rúmar 50 milljónir króna í fjárhagsaðstoð á árinu

Á fundi félagsmálaráðs Akureyrarbæjar í gær var lagt fram yfirlit yfir veitta fjárhagsaðstoð fyrstu 10 mánuði ársins. Þar kom fram að veitt aðstoð...
Lesa meira

Hollvinir Húna II opna kaffistofu um borð í bátnum

Hollvinir Húna II opna kaffistofu í bátnum á morgun miðvikudag kl. 16.00. Opið er á milli kl. 16.00 - 18.00 eftir atvikum og verður þannig alla virka daga. Einnig er opið á laugard&ou...
Lesa meira

Nýr deildarforseti viðskipta- og raunvísindadeildar HA

Dr. Hans Kristján Guðmundsson hefur verið ráðinn í stöðu deildarforseta viðskipta- og raunvísindadeildar. Hann mun hefja störf 15. nóvember nk. Hans Kristján er með doktor...
Lesa meira

Hvernig sköpum við atvinnulíf framtíðarinnar?

Föstudaginn 21. nóvember efna Símey, Norrænt tengslanet um fullorðinsfræðslu, Jafnréttisstofa, Nýsköpunarmiðstöð atvinnulífsins og Háskólinn á Akure...
Lesa meira

Sérstök styrktarsýning á kabarett Freyvangsleikhússins

Freyvangsleikhúsið í Eyjafjarðarsveit hefur ákveðið að efna til sérstakrar styrktarsýningar á kabarettinum "Skítt með kerfil - tökum slátur!" fimmtudaginn 13. n&o...
Lesa meira

Æfingar hafnar á leikritinu, Lápur, Skrápur og jólaskapið

Starfsfólk Leikfélags Akureyrar er komið í jólaskap, enda eru æfingar hafnar á leikritinu, Lápur, Skrápur og jólaskapið, eftir Snæbjörn Ragnarsson, sem frumsýn...
Lesa meira

Keppendabúðir Landsmóts UMFÍ verði á Rangárvöllum

Meirihluti framkvæmdaráðs Akureyrarbæjar samþykkti á síðasta fundi sínum beiðni Landsmótsnefndar UMFÍ, þess efnis að koma fyrir keppendabúðum Landsm&oacut...
Lesa meira

Akureyri úr leik í bikarkeppninni þennan veturinn

Strákarnir í Akureyri Handboltafélagi eru úr leik í Bikarkeppninni eftir tap á útivelli gegn FH í gærkvöld 37-31. Leikurinn var jafn og spennandi allt þar til 20 mín&u...
Lesa meira

Bygging jarðgerðarstöðvar Moltu hefur gengið vel

Framkvæmdir við nýja  jarðgerðarstöð sem Molta ehf. er að reisa að Þverá í Eyjafjarðarsveit hafa gengið vel.  Jarðgerðarstöðin verður sú st...
Lesa meira

Fólk nýti sín gjafabréf og inneignanótur

Brynhildur Pétursdóttir starfsmaður Neytendasamtakanna segir að það sé nóg að gera hjá starfsfólki samtakanna þessa daga, enda séu margar spurningar sem brenni á f...
Lesa meira

Maður finnur fyrir óvissu og ótta hjá fólki

"Við erum með bæði fólk og fyrirtæki í viðskiptum og enn finnur maður aðallega fyrir óvissu og ótta hjá þessum aðilum," segir Kári Arnór Kárason ...
Lesa meira

Selur í heimsókn á Akureyri

Ekker lát er á heimsókn sjávarspendýra á Pollinn við Akureyri. Nú í hádeginu lá þessi myndarlegi kampselur hinn rólegasti á bryggjunni á athvafnas...
Lesa meira